Munurinn á switch og hub.

Svara

Höfundur
Raspur
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 18. Feb 2003 19:05
Staða: Ótengdur

Munurinn á switch og hub.

Póstur af Raspur »

Hér hef ég eina spurningu fyrir ykkur.
Hver er munurinn á switch og hub :!:
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Sko, segjum svo að við séum með 10 vélar.. allar númeraðar frá 1 til 10. Segjum að tölva #1 kópíri gögn frá tölvu númer #10 þá fattar switchinn að senda BARA tölvu eitt pakkana ekki öllum eins og hub myndi. Þannig er nú munurinn... eða eins og einhver sagði þá er höbbinn heimskur og sendir pakka út um allt en switchinn sendir pakkann á þann stað þar sem hann er ætlaður :wink:
kemiztry

Dósaopnari
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 16:44
Staða: Ótengdur

Póstur af Dósaopnari »

Svo er 100mbit switch með 100mbit dedicated á hvert port en 100mbit hubbinn deilir bandvíddinni á öll portin, þeas þær vélar sem eru að nota hann samtímis.
Too much is just enough.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ni, ekki alveg...... Nú bý ég til dæmi (nenni samt ekki að teikna mynd :)
Segjum að þú værir með hub/switch og 4 tölvur tengdar við hann. Tölva eitt er tengd í port 1, tölva 2 í port 2 o.s.f. Tölva 1 og 2 eru að spila netleik(engin nöfn nefnd :) Núna ætlar tölva 3 að senda skrár á tölvu 4. Ef að við værum með hub þá myndi höbbin taka IP pakkann frá tölvu 3 og senda hann á allar tölvurnar, EN þar sem að hver tölva veit sína IP tölu þá opnar enginn tölva pakkan nema tölva 4. Málið með hubbin er þá að hann er að senda þessa skrá á allar tölvurnar og er IP pakkinn að taka bandvídd frá tölvu 1 og 2 þó að pakkinn sé ekki til þeirra. En switch veit hinsvegar hvaða IP tala er við hvaða port og sendir þá bara pakkann til tölvu 4 í gegnum port 4. Ég held að switch sé eina vitið.

ps. Þetta flæktist soldið fyrir mér þegar ég þurfti að koma þessu á blað þannig að endilega leiðréttið mig ef að ég hef rangt fyrir mér.
pss. Ef að þið vilduð endilega vita þá var tölva 1 og 2 að spila CS :)
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

mezzup, einmitt það sem ég var að tala um
kemiztry
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Amms, ég skildi það svarið þitt alveg, mér sýndist bara Dósaopnarinn ekki alveg skilja það

Höfundur
Raspur
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 18. Feb 2003 19:05
Staða: Ótengdur

Póstur af Raspur »

Þakka ykkur fyrir þessar upplýsingar.
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

En hvað er þá switching hub?
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

lol....
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ahh, þetta held ég einmitt að ég viti.
Þetta er einn munur í viðbót á hub og switch. (Annað dæmi :)
Segjum að þú værir með 10/100 hub og þrjár tölvur tengdar í hann. Tölva eitt og tvö eru með 10/100 netkort en tölva þrjú er með 10 netkort. Þá myndi hraðinn á öllum hubnum, þ.m.t. tengingin á milli 1 og 2 droppa niðrí 10mbps. Þótt að 1 og 2 séu bæði með 10/100 netkort og hubbin sé 10/100 þá droppar hraðinn á öllu netkerfinu niðrí 10 bara útafþví að einu 10 netkorti sé plöggað í það. Með switch gerist þetta ekki.
Með Switching Hub sem að er einsog venjulegur hub(sendir pakka á allar tölvur) nema það að þótt að einu 10 netkorti sé stungið í 10/100 switching hub þá helst ennþá hraðinn á milli 10/100 netkorta á 100mbps

ps. ég er ekki 100% á því að þetta sé rétt hjá mér. Ef að þið vitið meira um þetta, látið í ykkur heyra.
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Switching hub.. hömmm.... góð spurning :wink:... hugsa það sé svipað og switch... nema hvað kannski eins fullkomið? :?
kemiztry
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

Gj Mezzup. Ég er með 5 porta Planet switch hérna heima og hann stendur svo sannarlega fyrir sínu. :)
kv,
Castrate

Merlin
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:34
Staða: Ótengdur

Póstur af Merlin »

Atlinn skrifaði:En hvað er þá switching hub?


Switching hub er náttúrulega merkingarleysa í sjálfu sér.

Switchable Hub er Hub sem getur tekið 10 og 100 tengingar.

Switch í eðli sínu sendir ekki traffík milli a og c einnig á aðilla c og getur þar af leiðandi ekki verið Hub.

En það er minn skilningurinn á málinu.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég fékk bréf frá Siggir fyrir sotlu og hljóðaði það svona:
Siggir skrifaði:Menn virðast ekki alveg klárir á muninum á router og switch

switch veit ekki hvaða ip-addressa er á hverri tölvu heldur veit hann Mac - addressun router-inn fer eftir ip-addressum...Siggi

Þá er þetta komið á hreint :).
Svara