arnarj skrifaði:
Einmitt vegna þess að enginn veit hvenær diskur bilar gæti notaður diskur alveg dugað jafn lengi og nýr þó svo að tölfræðilega sé líklegra að nýr diskur dugi lengur, síðan kemur meðferð og heppni einnig inn í málið eins og með allt.
Með nýjum diski færðu 2 ára ábyrgð, notaður diskur getur klikkað um leið og þú labbar með hann út frá kaupanda... Og þá geturðu ekkert gert.
Líkurnar á að diskurinn bili eykst bara eftir því sem tíminn líður.
Ég er ekki að segja að diskur falli strax í verði, en það sem ég á við er að það meikar engann sense að hundgamall pata diskur sem var ekki nema 2000kr virði fyrir 2 árum sé allt í einu núna 5000kr virði
Diskurinn er orðinn slitnari, og líkurnar á að hann bili eru búnar að margfaldast
