Er að spyrja fyrir annan , ég veit ekkert um tölvuleiki eða netspilun.
Má vera að þetta hljómi furðulega en leikur sem er keyptur í Flórída , virkar hann hér heima í netspilun í gegn um steam o.s.f ?
Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
Re: Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
Já, sérstaklega ef að þetta er Steam leikur (Það gerir hann að PC leik).
Ef að þetta er PS/XboX leikur þá mun hann virka á sömu tölvu ef að netþjónafyrirtækið er abusable/leyfir Ísland.
Ef að þetta er PS/XboX leikur þá mun hann virka á sömu tölvu ef að netþjónafyrirtækið er abusable/leyfir Ísland.
Last edited by Gúrú on Lau 26. Feb 2011 09:19, edited 1 time in total.
Modus ponens
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
já hann virkar hér
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
Svo lengi sem þetta er ekki leikur eins og wow ætti þetta að virka.
Wow er með EU/US realms.. Var þannig allavega, veit ekki hvort það hefur breyst eitthvað í dag.
Wow er með EU/US realms.. Var þannig allavega, veit ekki hvort það hefur breyst eitthvað í dag.
Re: Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
Hann getur þá skráð sig inn á US Realm (Hann getur þá akkúrat bara skráð sig inn á US realm).klaufi skrifaði:Svo lengi sem þetta er ekki leikur eins og wow ætti þetta að virka.
Wow er með EU/US realms.. Var þannig allavega, veit ekki hvort það hefur breyst eitthvað í dag.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Leikur keyptur frá Flórída í PC, virkar hann hér í netspilun
Já, akkúrat minn punktur.Gúrú skrifaði:Hann getur þá skráð sig inn á US Realm (Hann getur þá akkúrat bara skráð sig inn á US realm).klaufi skrifaði:Svo lengi sem þetta er ekki leikur eins og wow ætti þetta að virka.
Wow er með EU/US realms.. Var þannig allavega, veit ekki hvort það hefur breyst eitthvað í dag.
Frekar fúlt að kaupa leik, grilljón aukapakka, game card og fínerí. Og komast síðan að því að þurfa að spila í bullandi laggi fjarri öllum íslendingum.
Veit um einn sem lenti í þessu, greyjið maðurinn, það er ekki eins og það sé ódýrt að kaupa alla þessa pakka og þetta.