Spurning varðandi ljósnet símans

Svara
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi ljósnet símans

Póstur af halli7 »

veit eitthver hvort að erlent upphal taki eitthvað af tengingunni hjá símanum?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

atlif
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 01. Sep 2010 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi ljósnet símans

Póstur af atlif »

ég myndi halda að s.s erlenda gagnamagnið er s.s bæði niður og upp
Ég rúlla á pólo
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi ljósnet símans

Póstur af halli7 »

já okei,
en hvernig er það þegar maður fer yfir tenginguna hægist þá bara á erlenda netinu eða þarf að borga extra?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

joi123
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 16:42
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi ljósnet símans

Póstur af joi123 »

Nei upphal tekur ekkert. Það er í raun aðilinn sem þú ert að upphala til sem þarf að borga það semsagt það sem hann downloadaði frá þér. Ég deildi einu torrenti erlendu 282gb á svona 3 dögum og erlenda niðurhalið fór ekkert upp endaði með eitthver 100gb þennan mánuð af 120gb
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi ljósnet símans

Póstur af halli7 »

Okei takk fyrir svörin :)
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Svara