Linux Hver ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Linux Hver ?

Póstur af sikki »

Jæja þá er komið að því að maður lætur Linux upp í tölvunni sinni, Enn er ekki til eitthvað forrit sem getur keyrt upp Xp í glugga :?

Allavega ég er að spá í að fá mér Mandrake er það ekki nógu gott ? :D er ekki líka einhver noobahjálp sem þið getið bent mér á :P

Eða stirkir Mandrake 64 bita örgjörva, þarf Linux sem nýtir sér það :lol:

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

Mandrake er alveg núbbahelt já, veit ekki alveg hvort það styður 64bita örgjörva, en ef það gerir það þá þarftu að ná í aðra uppsetningu væntanlega en i386 (getur held ég ekki verið sama uppsetning fyrir 32 bita og 64 bita?)

svo er góð síða til að finna linka á núbbahjálparsíður http://www.linux.is, þar eru fullt af linkum á hjálparsíður og how-to síður :D

góða skemmtun og gangi þér vel
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Mér dettur bara vmware í hug þegar þú segir hvort það sé eitthvað forrit til sem keyrir XP í glugga. Tjekkaðu á því.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Mandrake er með support fyrir 64bita örgjörva já:

ftp://ftp.rhnet.is/pub/Mandrake-iso/amd64/

En eins og þú sérð þá er t.d. ekki nýjasta útgáfan(10 final) komin fyrir 64bit.

Bestu noobahjálpina er að finna á ircinu, #linux.is til dæmis. Ég mæli síðan sterklega með Gentoo í staðinn fyrir Mandrake, maður lærir mikið á því að setja það upp, síðan er líka mikla hjálp með það að finna á #gentoo.is.

VMware getur keyrt önnur stýrikerfi í glugga, en það kostar slatta nema þú finnir þér serial.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

Gentoo overrated piece of shit (and now, for great flamewar! ;)

\troll
Free as in Freedom
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

:shock:

*strokað út* Ég nenni ekki að standa í þessu (sennilega af því að ég myndi aldrei vinna rökræður við þig :P). Mér er nokkuð sama hvað aðrir nota en sleppi ekki að segja hversu hrifinn ég er af því sem ég nota.

Ég er Gentoo/Linux notandi og er stoltor af því! Svo hef ég verið að líta hýru auga til NetBSD/OpenBSD og ætla að NetBSD'væða serverinn minn þegar ég hef tíma til þess. Ég gæti aldrei notað neitt sem hefur ekki gott/stórt Port* kerfi. Ég gerði annað sem ég er mjög stoltur af um daginn. Ég lofaði sjálfum mér að gefa Fedora sjéns og ætla að setja upp FC2 þegar hún kemur (voru menn ekki að tala um 1. maí?).

Okay, *skál*!
Voffinn has left the building..

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

Kazing! Ég var að trollast, ekki taka mark á því sem ég sagði.

Fedora er fínt kerfi og einmitt það sem GNU/Linux þarfnast fyrir desktopið!

OpeBSD rokkar, NetBSD er sweet og virkar á öllu fucking hardwarei .. en ég var að nota OpenBSD hér um árið og þarf endilega að gera það aftur.. snilldar kerfi enda Theo (eða hvernig sem maður skrifar nafnið hans) mjög sérstakur náungi og mikill snillingur.

Kv,
Ómar K.
Free as in Freedom
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þegar ég vonandi finn mér tíma í til að skoða NetBSD meira, er mjög hrifinn af því sem ég er búinn að sjá (jájá, þegar ég er búinn að ditcha csh og vi ;p) ætla ég að henda upp smá guide með uppsetningu á íslensku keymapi og íslensku á vélinni.

Þú ert sá fyrsti sem ég veit um hér á landi sem hefur notað annað BSD en Free. Hvað er notendahópurinn sirka stór?
Voffinn has left the building..

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

Voffinn skrifaði:Þú ert sá fyrsti sem ég veit um hér á landi sem hefur notað annað BSD en Free. Hvað er notendahópurinn sirka stór?


Á Íslandi, frekar smár. Ég þekki engan sem notar OpenBSD að staðaldri...en ég nota NetBSD að staðaldri..vel það þegar ég er með lélegt hardware og vantar OS.
Free as in Freedom

heidaro
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af heidaro »

En OpenBSD er betra en NetBSD er það ekki? :D

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það hljómar allavega rökrétt.

kiddisig
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 28. Júl 2003 01:39
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddisig »

okay skrifaði:
Voffinn skrifaði:Þú ert sá fyrsti sem ég veit um hér á landi sem hefur notað annað BSD en Free. Hvað er notendahópurinn sirka stór?


Á Íslandi, frekar smár. Ég þekki engan sem notar OpenBSD að staðaldri...en ég nota NetBSD að staðaldri..vel það þegar ég er með lélegt hardware og vantar OS.


Ómar: Ég held að Sebastian (webbie) noti OpenBSD að staðaldri. Hann er samt sem áður ekki Íslendingur. :)

Þú sagðist nefnilega ekki þekkja neinn sem notaði það að staðaldri svo ég vildi nú bara benda þér á að þú þekkir allavega einn einstakling sem gerir það. :P
There can be only one.

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

kiddisig skrifaði:
okay skrifaði:
Voffinn skrifaði:Þú ert sá fyrsti sem ég veit um hér á landi sem hefur notað annað BSD en Free. Hvað er notendahópurinn sirka stór?


Á Íslandi, frekar smár. Ég þekki engan sem notar OpenBSD að staðaldri...en ég nota NetBSD að staðaldri..vel það þegar ég er með lélegt hardware og vantar OS.


Ómar: Ég held að Sebastian (webbie) noti OpenBSD að staðaldri. Hann er samt sem áður ekki Íslendingur. :)

Þú sagðist nefnilega ekki þekkja neinn sem notaði það að staðaldri svo ég vildi nú bara benda þér á að þú þekkir allavega einn einstakling sem gerir það. :P


Hey, já! Hann gerir það. Alltof langt síðan ég hef talað við hann annars..
Free as in Freedom

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

kiddisig skrifaði:
okay skrifaði:
Voffinn skrifaði:Þú ert sá fyrsti sem ég veit um hér á landi sem hefur notað annað BSD en Free. Hvað er notendahópurinn sirka stór?


Á Íslandi, frekar smár. Ég þekki engan sem notar OpenBSD að staðaldri...en ég nota NetBSD að staðaldri..vel það þegar ég er með lélegt hardware og vantar OS.


Ómar: Ég held að Sebastian (webbie) noti OpenBSD að staðaldri. Hann er samt sem áður ekki Íslendingur. :)

Þú sagðist nefnilega ekki þekkja neinn sem notaði það að staðaldri svo ég vildi nú bara benda þér á að þú þekkir allavega einn einstakling sem gerir það. :P


Nei sko bara 100% aukning !
Hlynur
Svara