Skipta um battery

Svara

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Skipta um battery

Póstur af ColdIce »

Sælir. Ég er með Asus eee pc 900 9" fartölvu. Í henni er battery sem dugar max 80 mínútur! Er samt að keyra hana á léttu Linux :/ Battery sem er í: A22-700 7.4V 4400mah.

Ég var að skoða á ebay og þar fann ég battery sem er sagt að passi í 900 series, og það er 7.4V 10400mah A22-700

Passar það í hana? Þarf ég ekki bara ða hugsa um voltin eða hvernig er þetta?
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Svara