Úr XP í Win 7 Pælingar.

Svara

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af thomzen »

Sælir,

Ég er búinn að vera í smá pælingum með stýrikerfið hjá mér,,
ég er að fá mér Geforce GTX460 skjákort og er að pæla í að stækka örgjörvann líka, úr Intel E5200 í E8400.
Ég er með 4gig í vinnsluminni og 3x hdd.......

Pælingin er að formatta og setja upp nýtt stýrikerfi þegar ég skipti um örgjörvann,

Pælingin er ss. á maður að halda áfram að nota XP, eða ætti maður að fara í Win7?
Félagi minn er búinn að vera með Win7 Ultimate í dógóðan tíma, (stolið) og er nokkur ánægður með það, ætti maður að fá sér Win7 (stolna) hjá honum? eða halda sér við gamla góða XP?

Kv,
Tómas
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af Glazier »

Windows 7 klárlega !! (64-bit)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af halli7 »

klárlega Windows 7
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af SteiniP »

Klárlega Windows 7
ekkert vit í að nota 10 ára gamalt stýrikerfi með svona vélbúnaði.

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af thomzen »

Takk fyrir svörin,
var eithvað búinn að lesa mig til um þetta, direct X 11 og fleira,

Er vandamál að vera með stolna útgáfu af Win7? eithvað sem þið hafið heyrt af?
Félagi minn talar um að þetta sé ekkert mál, update's og fleira í fínu lagi.

kv.
Tómas

Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af Ingi90 »

thomzen skrifaði:Takk fyrir svörin,
var eithvað búinn að lesa mig til um þetta, direct X 11 og fleira,

Er vandamál að vera með stolna útgáfu af Win7? eithvað sem þið hafið heyrt af?
Félagi minn talar um að þetta sé ekkert mál, update's og fleira í fínu lagi.

kv.
Tómas
Það er ekkert vandamál að vera með Windows 7 Pirate útgáfu ef þú veist hvað þú átt að gera til að láta allt virka rétt

En auðvitað mæla menn með að kaupa bara & Styðja framleiðslu á þessu og fl. , En margir sem hafa bara ekki efná því

Annars minnir mig að ég hafi séð hér einhverstaðar að þetta sé bannað umræðuefni :-k [ Þar að segja umræða um Stolið Windows ]
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af einarhr »

Klárlega Windows 7 64 bit.

Hef sett upp Win 7 64 bit á margar vélar, er meirisegja með eina gamla HP Compaq NX6125 sem keyrir á AMD Turon 1.8Ghz single core með 2 gb í minni.

Hér er MS Windows 7 Home Prem 64bit til sölu í Tölvutek.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af thomzen »

ó, oki, þá hættum við að tala um stolnar útgáfur núna ;)

Hvaða munur er á 64-bit win7 og 32-bit?
var ekki allavega með Xp 64-bit að flst forrit gátu ekki virkað á því? lendir maður ekki í því sama með Win7 64-bit?
kv.
Tómas
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af AntiTrust »

thomzen skrifaði:ó, oki, þá hættum við að tala um stolnar útgáfur núna ;)

Hvaða munur er á 64-bit win7 og 32-bit?
var ekki allavega með Xp 64-bit að flst forrit gátu ekki virkað á því? lendir maður ekki í því sama með Win7 64-bit?
kv.
Tómas
Munurinn á 32 og 64bit er hvernig örgjörvinn höndlar upplýsingar. Helstu munurinn sem þú finnur er sá að örgjörvinn getur addressað mikið meira vinnsluminni. Með 32bit ertu fastur í að geta ekki nýtt nema ~ 3GB af vinnsluminni.

Og nei, þú lendir líklega ekki í neinu teljanlegu veseni. x64 er sá arkitektúr sem er að taka við og því nánast flest öll forrit í dag annaðhvort til í x64 útgáfu eða keyra fínt á x64 platformi. Það sem var mikið vandamál í gamla daga var að finna x64 drivera, en þar sem þú ert greinilega með 775 móðurborð og íhluti eftir því ætti það ekki að vera neitt vandamál fyrir þig. Skaðar svosem ekki að skoða heimasíðu framleiðanda á þeim íhlutum sem þú ætlar ekki að endurnýja til að vera öruggur um að það sé 64bit support.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af thomzen »

AntiTrust skrifaði:
thomzen skrifaði:ó, oki, þá hættum við að tala um stolnar útgáfur núna ;)

Hvaða munur er á 64-bit win7 og 32-bit?
var ekki allavega með Xp 64-bit að flst forrit gátu ekki virkað á því? lendir maður ekki í því sama með Win7 64-bit?
kv.
Tómas
Munurinn á 32 og 64bit er hvernig örgjörvinn höndlar upplýsingar. Helstu munurinn sem þú finnur er sá að örgjörvinn getur addressað mikið meira vinnsluminni. Með 32bit ertu fastur í að geta ekki nýtt nema ~ 3GB af vinnsluminni.

Og nei, þú lendir líklega ekki í neinu teljanlegu veseni. x64 er sá arkitektúr sem er að taka við og því nánast flest öll forrit í dag annaðhvort til í x64 útgáfu eða keyra fínt á x64 platformi. Það sem var mikið vandamál í gamla daga var að finna x64 drivera, en þar sem þú ert greinilega með 775 móðurborð og íhluti eftir því ætti það ekki að vera neitt vandamál fyrir þig. Skaðar svosem ekki að skoða heimasíðu framleiðanda á þeim íhlutum sem þú ætlar ekki að endurnýja til að vera öruggur um að það sé 64bit support.
Takk fyrir svarið,
já fyrsta sign um að xp væri orðið old er að ég er með 4.gig vinnsluminni og xp tekur aðeins 3.5gb í gagnið....
er ss. Win7 32-bit bara að styðja 3.gig vinnsluminni???

Já, eftir smá Net surf þá er ég alveg hættur við E8400, ætla í Q9400 :)
Já, þetta er 775 móðuborð,
ASUS P5KPL SE
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=7x8IbK8Vs2QULDCh" onclick="window.open(this.href);return false;
Get ekki séð að það styðji 64-bit :?
kv,
Tómas
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af AntiTrust »

thomzen skrifaði:[Takk fyrir svarið,
já fyrsta sign um að xp væri orðið old er að ég er með 4.gig vinnsluminni og xp tekur aðeins 3.5gb í gagnið....
er ss. Win7 32-bit bara að styðja 3.gig vinnsluminni???

Já, eftir smá Net surf þá er ég alveg hættur við E8400, ætla í Q9400 :)
Já, þetta er 775 móðuborð,
ASUS P5KPL SE
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=7x8IbK8Vs2QULDCh" onclick="window.open(this.href);return false;
Get ekki séð að það styðji 64-bit :?
kv,
Tómas
Öll 32bit stýrikerfi geta ekki notfært sér meira en ~ 3.2GB af vinnsluminni, skiptir ekki hvort það er XP, Vista eða W7. Þetta móðurborð styður 64bit, sérð að í download drivers listanum eru Win7 x64 bit drivers.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
thomzen
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af thomzen »

AntiTrust skrifaði:
thomzen skrifaði:[Takk fyrir svarið,
já fyrsta sign um að xp væri orðið old er að ég er með 4.gig vinnsluminni og xp tekur aðeins 3.5gb í gagnið....
er ss. Win7 32-bit bara að styðja 3.gig vinnsluminni???

Já, eftir smá Net surf þá er ég alveg hættur við E8400, ætla í Q9400 :)
Já, þetta er 775 móðuborð,
ASUS P5KPL SE
http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=7x8IbK8Vs2QULDCh" onclick="window.open(this.href);return false;
Get ekki séð að það styðji 64-bit :?
kv,
Tómas
Öll 32bit stýrikerfi geta ekki notfært sér meira en ~ 3.2GB af vinnsluminni, skiptir ekki hvort það er XP, Vista eða W7. Þetta móðurborð styður 64bit, sérð að í download drivers listanum eru Win7 x64 bit drivers.
oki, takk fyrir þetta, :D
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af Pandemic »

AntiTrust skrifaði: Öll 32bit stýrikerfi geta ekki notfært sér meira en ~ 3.2GB af vinnsluminni, skiptir ekki hvort það er XP, Vista eða W7. Þetta móðurborð styður 64bit, sérð að í download drivers listanum eru Win7 x64 bit drivers.
Það er reyndar ekki alveg rétt t.d eru mörg stýrikerfi styðja svokallað PAE eða (physical address extension) sem getur hækkað memory addressið úr 2^32 ~ 4gíg í 2^36 ~ 64 gíg.
Veit hinsvegar ekki af hverju Microsoft limitar addressun á minni innan við 4 gíg á 32 bita kerfum(sérsaklega þar sem Windows XP styður PAE), gæti verið einhver stöðugleika ákvörðun þar bakvið.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af AntiTrust »

Pandemic skrifaði:
AntiTrust skrifaði: Öll 32bit stýrikerfi geta ekki notfært sér meira en ~ 3.2GB af vinnsluminni, skiptir ekki hvort það er XP, Vista eða W7. Þetta móðurborð styður 64bit, sérð að í download drivers listanum eru Win7 x64 bit drivers.
Það er reyndar ekki alveg rétt t.d eru mörg stýrikerfi styðja svokallað PAE eða (physical address extension) sem getur hækkað memory addressið úr 2^32 ~ 4gíg í 2^36 ~ 64 gíg.
Veit hinsvegar ekki af hverju Microsoft limitar addressun á minni innan við 4 gíg á 32 bita kerfum(sérsaklega þar sem Windows XP styður PAE), gæti verið einhver stöðugleika ákvörðun þar bakvið.
Ég reyndar vissi af PAE, en fannst það flækja málin að minnast á það hér. En rétt skal vera rétt ;) En jú, það hefur verið talsvert um stability vandamál með resource heavy forrit í XP með PAE.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Úr XP í Win 7 Pælingar.

Póstur af Revenant »

AntiTrust skrifaði:
Pandemic skrifaði:
AntiTrust skrifaði: Öll 32bit stýrikerfi geta ekki notfært sér meira en ~ 3.2GB af vinnsluminni, skiptir ekki hvort það er XP, Vista eða W7. Þetta móðurborð styður 64bit, sérð að í download drivers listanum eru Win7 x64 bit drivers.
Það er reyndar ekki alveg rétt t.d eru mörg stýrikerfi styðja svokallað PAE eða (physical address extension) sem getur hækkað memory addressið úr 2^32 ~ 4gíg í 2^36 ~ 64 gíg.
Veit hinsvegar ekki af hverju Microsoft limitar addressun á minni innan við 4 gíg á 32 bita kerfum(sérsaklega þar sem Windows XP styður PAE), gæti verið einhver stöðugleika ákvörðun þar bakvið.
Ég reyndar vissi af PAE, en fannst það flækja málin að minnast á það hér. En rétt skal vera rétt ;) En jú, það hefur verið talsvert um stability vandamál með resource heavy forrit í XP með PAE.
PAE er líka mjög háð driverum. Ef "32-bita" driver styður ekki að vera mappað út fyrir 32-bita minnissvæði (þ.e. með PAE) þá eru góðar líkur á að hann crashi.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara