Verðvaktin - fleiri vöruflokkar?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Verðvaktin - fleiri vöruflokkar?
Jæja félagar! Loksins komið að því að við erum að fara að keyra nýja Verðvakt í gang.. gagnagrunnstengda með allskyns fítusum og mun reglulegri uppfærslum.
Við höfum verið að velta fyrir okkur að bæta við vöruflokkum, hvaða vörur mynduð þið helst vilja sjá inni?
Verið raunhæfir! Það er t.d. alls ekki hægt að gera sanngjarnan verðsamanburð á móðurborðum vegna þess hversu mörg og ólík þau eru, þetta verða að vera hefðbundnir hlutir sem eru til hjá langflestum verslunum, og verður að vera eitthvað sem öllum vantar.
Hvað dettur ykkur í hug?
Við höfum verið að velta fyrir okkur að bæta við vöruflokkum, hvaða vörur mynduð þið helst vilja sjá inni?
Verið raunhæfir! Það er t.d. alls ekki hægt að gera sanngjarnan verðsamanburð á móðurborðum vegna þess hversu mörg og ólík þau eru, þetta verða að vera hefðbundnir hlutir sem eru til hjá langflestum verslunum, og verður að vera eitthvað sem öllum vantar.
Hvað dettur ykkur í hug?
-
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skjáir: CRT/LCD, 15"/17"/19"..., flat/normal (CRT) og hugsanlega upplausn.
Geisladrif: CD/DVD/CDRW/Combo/DVDR, skrif/les-hraði.
Móðurborð: Þetta er tricky, best væri að fara eftir fidusum, Sökkull, kubbasett, FSB (266/333/400/533/800/1600), gagnastaðlar (SATA/ATA133/ATA100), útvær tengi(firewire/USB2/LAN/GigaLAN).
Aflgjafar: Wötts up!
Þetta væru vel þegnar viðbætur, en ég skil vandamálið með móðurborðin, en þar er málið að halda sig við mesta mismun á þeim eftir föngum, öll nýrri móðurborð hafa USB2 og ATA133 en bara sum firewire eða SATA, langflest hafa LAN en bara sum Gigabit LAN annars snýst málið aðalega um sökkul og FSB hraða sem gefur til kynna hvaða örgjörva það styður.
Gangi ykkur vel.
Geisladrif: CD/DVD/CDRW/Combo/DVDR, skrif/les-hraði.
Móðurborð: Þetta er tricky, best væri að fara eftir fidusum, Sökkull, kubbasett, FSB (266/333/400/533/800/1600), gagnastaðlar (SATA/ATA133/ATA100), útvær tengi(firewire/USB2/LAN/GigaLAN).
Aflgjafar: Wötts up!
Þetta væru vel þegnar viðbætur, en ég skil vandamálið með móðurborðin, en þar er málið að halda sig við mesta mismun á þeim eftir föngum, öll nýrri móðurborð hafa USB2 og ATA133 en bara sum firewire eða SATA, langflest hafa LAN en bara sum Gigabit LAN annars snýst málið aðalega um sökkul og FSB hraða sem gefur til kynna hvaða örgjörva það styður.
Gangi ykkur vel.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Mér finnst móðurborð vanta mest, vel hægt að bera þau saman! Takat.d. 3 intel borð og 3 amd borð frá 3-4 framleiðendum, t.d. ABIT, ASUS og MSI. Að fara eftir fítusum væri of flókið í framsetningu, sniðugra að hafa einungis sumar tegundir.
Alls ekki lyklaborð, það er fáranlegt! Í fyrsta lagi kaupir maður örsjaldan lyklaborð, í öðru lagi eru of margar tegundir og í þriðja lagi eru verslanir með lítið úrval af þeim.
Mér finnst heldur ekki vanta aflgjafa, mýs og viftur, þetta er svo lítið og mismunandi dót, á ekki heima sem sér flokkur. Svo tekur enga stund að komast að þessu sjálfur ef mann vantar eitthvað af þessu.
Svo vil ég bæta því við að vinnsluminnisdálkurinn er ekki nothæfur, það er bara miðað við low-end minnin. Er ekki hægt að hafa þetta eftir timings eða merkjum líka?
Alls ekki lyklaborð, það er fáranlegt! Í fyrsta lagi kaupir maður örsjaldan lyklaborð, í öðru lagi eru of margar tegundir og í þriðja lagi eru verslanir með lítið úrval af þeim.
Mér finnst heldur ekki vanta aflgjafa, mýs og viftur, þetta er svo lítið og mismunandi dót, á ekki heima sem sér flokkur. Svo tekur enga stund að komast að þessu sjálfur ef mann vantar eitthvað af þessu.
Svo vil ég bæta því við að vinnsluminnisdálkurinn er ekki nothæfur, það er bara miðað við low-end minnin. Er ekki hægt að hafa þetta eftir timings eða merkjum líka?
-
- Nörd
- Póstar: 144
- Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
- Staðsetning: rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
mér finnst þetta vera í fínum málum hjá ykkur, það væri næs að hafa dvd diska en til hvers að hafa cd? HD eru ódýrari
eeeeeníhú, það væri gaman að koma með svona roundup við og við, sem væri þá bara greinar hér á spjallinu, engin review þannig séð, bara myndir, spekkar, verð og hlekkir. Það er t.d. vel hægt að hafa móðurborð roundup, taka 2xamd og 2xIntel frá hverri búllu og hafa verð og spekka með, svo geta menn rökrætt um hver séu bestu kaupin.
Nokkur Roundup sem mættu koma:
Skjáir
Skjávarpar
Hljóðkort
hljóðkerfi
kassar
kælingar
mýs
lyklaborð
bíótölvu stöff eins og fjarst. sjónvarpskort og fl.
eeeeeníhú, það væri gaman að koma með svona roundup við og við, sem væri þá bara greinar hér á spjallinu, engin review þannig séð, bara myndir, spekkar, verð og hlekkir. Það er t.d. vel hægt að hafa móðurborð roundup, taka 2xamd og 2xIntel frá hverri búllu og hafa verð og spekka með, svo geta menn rökrætt um hver séu bestu kaupin.
Nokkur Roundup sem mættu koma:
Skjáir
Skjávarpar
Hljóðkort
hljóðkerfi
kassar
kælingar
mýs
lyklaborð
bíótölvu stöff eins og fjarst. sjónvarpskort og fl.
coffee2code conversion