Ég er með HD 4890 skjákort og er orðinn frekar pirraður á hávaðanum í viftunni sem snýst mjög hratt og mér finnst ekkert breytast þó að ég minnki hraðann í catalyst center.
Eru ekki til þarna úti hljóðlátar, en samt fullnægjandi (ég er ekki með overclokkað) viftur eða jafnvel fanless cooling fyrir þetta kort?
OÉg er búinn að finna það út að skjákortsviftan er langháværasta viftan í kassanaum, en samt svona í leiðinni er ég að leita að leiðunum til að minnka hávaðan í heilds sinni: hvað virkar best á örgjörva (amd x3 2,8ghz), kassa, hdd og psu.
Kv
GP
HD 4890 Hávaði frá viftu
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: HD 4890 Hávaði frá viftu
mér skilst að þessi er mjög hljóðlát og með frábæra kæligetu http://www.buy.is/product.php?id_product=614" onclick="window.open(this.href);return false;
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
Re: HD 4890 Hávaði frá viftu
Takk, skoða þetta.Nördaklessa skrifaði:mér skilst að þessi er mjög hljóðlát og með frábæra kæligetu http://www.buy.is/product.php?id_product=614" onclick="window.open(this.href);return false;