Símkortið mitt virkar ekki

Svara

Höfundur
ingo1996
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 22:21
Staða: Ótengdur

Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af ingo1996 »

Ég er með Lg gt540 android síma =D> sem hefur virkað mjög vel en símkortið mitt hætti að virka fyrir stuttu og ég hafði samband við símfyrirtækið og þeir sögðu að kortið væri virkt :?: :?:
einhver ráð? :-k
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af Gúrú »

Kortið sjálft er ónýtt en er samt virkt af hálfu símafyrirtækisins.

Biddu þá um nýtt sim kort, mun eflaust kosta þig 500 krónur.
Modus ponens

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af wicket »

Ert kannski með eldgamalt SIM kort ?

Nýjir símar í dag taka ekki við gömlum SIM kortum, munur á voltum á þessum kortum.

ferð bara í verslun hjá þínu símafélagi og þeir ættu að gera kortaskipti á no time , þér að kostnaðarlausu.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af Gúrú »

wicket skrifaði:Nýjir símar í dag taka ekki við gömlum SIM kortum, munur á voltum á þessum kortum.
Hann sagði að síminn hefði virkað með SIM kortinu en það hætt að virka með honum fyrir stuttu. ;)
Modus ponens
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af Daz »

wicket skrifaði:Ert kannski með eldgamalt SIM kort ?

Nýjir símar í dag taka ekki við gömlum SIM kortum, munur á voltum á þessum kortum.

ferð bara í verslun hjá þínu símafélagi og þeir ættu að gera kortaskipti á no time , þér að kostnaðarlausu.
Hmm, kortið mitt er frá 2000-2001, LG Optimus One virkar fínt með því...
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af pattzi »

Daz skrifaði:
wicket skrifaði:Ert kannski með eldgamalt SIM kort ?

Nýjir símar í dag taka ekki við gömlum SIM kortum, munur á voltum á þessum kortum.

ferð bara í verslun hjá þínu símafélagi og þeir ættu að gera kortaskipti á no time , þér að kostnaðarlausu.
Hmm, kortið mitt er frá 2000-2001, LG Optimus One virkar fínt með því...
mæli með að fá þér nýtt þetta er bara 1g og 2g kort ekki 3g
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af Daz »

pattzi skrifaði:
Daz skrifaði:
wicket skrifaði:Ert kannski með eldgamalt SIM kort ?

Nýjir símar í dag taka ekki við gömlum SIM kortum, munur á voltum á þessum kortum.

ferð bara í verslun hjá þínu símafélagi og þeir ættu að gera kortaskipti á no time , þér að kostnaðarlausu.
Hmm, kortið mitt er frá 2000-2001, LG Optimus One virkar fínt með því...
mæli með að fá þér nýtt þetta er bara 1g og 2g kort ekki 3g
Ég held að það myndi taka mig mörg ár áður en tíminn sem færi í að fá mér nýtt kort sparaðist með 3G hraðanum :D (þ.e. GPRS er fínt fyrir twitter, ráp og póst).
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af Oak »

Daz skrifaði:
pattzi skrifaði:
Daz skrifaði:
wicket skrifaði:Ert kannski með eldgamalt SIM kort ?

Nýjir símar í dag taka ekki við gömlum SIM kortum, munur á voltum á þessum kortum.

ferð bara í verslun hjá þínu símafélagi og þeir ættu að gera kortaskipti á no time , þér að kostnaðarlausu.
Hmm, kortið mitt er frá 2000-2001, LG Optimus One virkar fínt með því...
mæli með að fá þér nýtt þetta er bara 1g og 2g kort ekki 3g
Ég held að það myndi taka mig mörg ár áður en tíminn sem færi í að fá mér nýtt kort sparaðist með 3G hraðanum :D (þ.e. GPRS er fínt fyrir twitter, ráp og póst).
þú hefur klárlega mikla þolinmæði...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af pattzi »

Daz skrifaði:
pattzi skrifaði:
Daz skrifaði:
wicket skrifaði:Ert kannski með eldgamalt SIM kort ?

Nýjir símar í dag taka ekki við gömlum SIM kortum, munur á voltum á þessum kortum.

ferð bara í verslun hjá þínu símafélagi og þeir ættu að gera kortaskipti á no time , þér að kostnaðarlausu.
Hmm, kortið mitt er frá 2000-2001, LG Optimus One virkar fínt með því...
mæli með að fá þér nýtt þetta er bara 1g og 2g kort ekki 3g
Ég held að það myndi taka mig mörg ár áður en tíminn sem færi í að fá mér nýtt kort sparaðist með 3G hraðanum :D (þ.e. GPRS er fínt fyrir twitter, ráp og póst).
ég skipti svo oft um símafyrirtæki að ég fékk bara 3g kort .

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af hauksinick »

pattzi skrifaði:
Daz skrifaði:
pattzi skrifaði:
Daz skrifaði:
wicket skrifaði:Ert kannski með eldgamalt SIM kort ?

Nýjir símar í dag taka ekki við gömlum SIM kortum, munur á voltum á þessum kortum.

ferð bara í verslun hjá þínu símafélagi og þeir ættu að gera kortaskipti á no time , þér að kostnaðarlausu.
Hmm, kortið mitt er frá 2000-2001, LG Optimus One virkar fínt með því...
mæli með að fá þér nýtt þetta er bara 1g og 2g kort ekki 3g
Ég held að það myndi taka mig mörg ár áður en tíminn sem færi í að fá mér nýtt kort sparaðist með 3G hraðanum :D (þ.e. GPRS er fínt fyrir twitter, ráp og póst).
ég skipti svo oft um símafyrirtæki að ég fékk bara 3g kort .
Töffari ertu...
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af pattzi »

hauksinick skrifaði:
pattzi skrifaði:
Daz skrifaði:
pattzi skrifaði:
Daz skrifaði:
wicket skrifaði:Ert kannski með eldgamalt SIM kort ?

Nýjir símar í dag taka ekki við gömlum SIM kortum, munur á voltum á þessum kortum.

ferð bara í verslun hjá þínu símafélagi og þeir ættu að gera kortaskipti á no time , þér að kostnaðarlausu.
Hmm, kortið mitt er frá 2000-2001, LG Optimus One virkar fínt með því...
mæli með að fá þér nýtt þetta er bara 1g og 2g kort ekki 3g
Ég held að það myndi taka mig mörg ár áður en tíminn sem færi í að fá mér nýtt kort sparaðist með 3G hraðanum :D (þ.e. GPRS er fínt fyrir twitter, ráp og póst).
ég skipti svo oft um símafyrirtæki að ég fékk bara 3g kort .
Töffari ertu...
nei það er ég ekki haha en allavega þá skil ég ekki hvernig fólk getur átt sitt fyrsta símkort næstumþví

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af hauksinick »

pattzi skrifaði:
hauksinick skrifaði:
pattzi skrifaði:
Daz skrifaði:
pattzi skrifaði:
Daz skrifaði:
wicket skrifaði:Ert kannski með eldgamalt SIM kort ?

Nýjir símar í dag taka ekki við gömlum SIM kortum, munur á voltum á þessum kortum.

ferð bara í verslun hjá þínu símafélagi og þeir ættu að gera kortaskipti á no time , þér að kostnaðarlausu.
Hmm, kortið mitt er frá 2000-2001, LG Optimus One virkar fínt með því...
mæli með að fá þér nýtt þetta er bara 1g og 2g kort ekki 3g
Ég held að það myndi taka mig mörg ár áður en tíminn sem færi í að fá mér nýtt kort sparaðist með 3G hraðanum :D (þ.e. GPRS er fínt fyrir twitter, ráp og póst).
ég skipti svo oft um símafyrirtæki að ég fékk bara 3g kort .
Töffari ertu...
nei það er ég ekki haha en allavega þá skil ég ekki hvernig fólk getur átt sitt fyrsta símkort næstumþví
Afhverju ekki?
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af Gúrú »

Hauksi er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ert að reyna að byggja upp leiðinlegan móral hérna eða? :?
Modus ponens

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af hauksinick »

Gúrú skrifaði:Hauksi er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ert að reyna að byggja upp leiðinlegan móral hérna eða? :?
Hehe neinei.Bara þetta með að hann myndi skipta svo oft um símkerfi að hann væri kominn með 3g kort var bara algjörlega tilganslaust.
Svo að skilja ekki hvernig væri hægt að vera með sitt fyrsta símkort,meina það eru ekkert allir sem skipta eitthvað rosalega oft um númer.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af pattzi »

hauksinick skrifaði:
Gúrú skrifaði:Hauksi er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú ert að reyna að byggja upp leiðinlegan móral hérna eða? :?
Hehe neinei.Bara þetta með að hann myndi skipta svo oft um símkerfi að hann væri kominn með 3g kort var bara algjörlega tilganslaust.
Svo að skilja ekki hvernig væri hægt að vera með sitt fyrsta símkort,meina það eru ekkert allir sem skipta eitthvað rosalega oft um númer.
ég er alltaf með sama númer samt bara gaman að færa sig yfir svo hringir síminn og vodafone eða hjá hverjum sem ég er hjá aftur í mann og býður manni inneignir í eitt ár kannski þessvegna er maður nú bara að þessu er reyndar með 3 símanúmer en það breytir ekki það er kveikt á öllum símunum samt á samt mitt fyrsta númer ennþá fyrir það nota þau öll eftir hjá hverjum vinirnir eru þetta er bara orðið of mikið af fyrirtækjum núna.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af Daz »

Oak skrifaði:
Daz skrifaði: -snippeddy-

Ég held að það myndi taka mig mörg ár áður en tíminn sem færi í að fá mér nýtt kort sparaðist með 3G hraðanum :D (þ.e. GPRS er fínt fyrir twitter, ráp og póst).
þú hefur klárlega mikla þolinmæði...
Ég downloadaði af napster á dialup, gprs er smjörlökkuð elding við hliðna á því. Ég hef ekki nokkra hugmynd um hversu hratt gprsið er, en það er nógu hratt til að mér tókst óvart að sækja podcast á því um daginn, það fór illa með download kvótann :crazy . Í það minnsta held ég að síminn sjálfur valdi mér meira hraða-böggi en nethraðinn.

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af Sphinx »

kanski er ég að miskilja eitthvað herna en ég panta mér alltaf bara ný kort fæ þau frí þarf ekki að borga fyrir þau :-k
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af Black »

Sphinx skrifaði:kanski er ég að miskilja eitthvað herna en ég panta mér alltaf bara ný kort fæ þau frí þarf ekki að borga fyrir þau :-k
sama hér, borga bara ef ég fæ mér nýtt númer
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Símkortið mitt virkar ekki

Póstur af pattzi »

Kostar 500 kall amsk í nova.
Svara