sælir og góðan dag kæru vaktarar.
Málið er að ég er með Playstation 3 40GB "feitu" útgáfuna og Factory Nafnið á henni er CECHG04 , og var að pæla hvort einhver gæti verið svo góðhjartaður og hjálpað mér hérna.
þannig er það að ég var svo heimskur í minni fljótfærni að reyna að laga tölvuna og ég tók harða diskinn úr henni og tengdi hann við PC .. formattaði hann og var að vonast til þess að ég gæti farið í Secret Recovery Menu og tengt USB Flash Drive með Update á til þess að uppfæra kerfið inná hana... en svo virkaði ekki .. núna birtir hún ekkert video signal því að það vantar alla system fæla á harða diskinn þannig að ef einhver hérna á vaktinni á PS3 og vill vera svo góður að tengja harða diskinn sinn við PC og gera svona "copy" af þeirra systemi og uploadað því á netið eða sent yfir msn ... skiptir engu máli.. mig vantar þetta bara .. svo að ég geti sett það inná harða diskinn í PS3 hjá mér svo að ég geti nú minnsta lagi KVEIKT á henni og gert Update og svo myndi ég gera bara backup á sjálfa tölvuna og svo restore svo að engin save né svona PSN accounts sem þið eigið séu á henni.. i'm not that kind of a douchebag , svo please hjálpið mér.. búinn að googla dögum saman eftir lausn en finn enga
Ég held þú sért eitthvað á villigötum. Fólk skiptir um harðan disk í PS3 eins og ekkert sé - enda styðja Sony það. Það er ekki eins og það séu einhverjir system fælar fyrir PS3 á venjulegum 2.5 tommu HDD diskum. http://www.youtube.com/watch?v=-B1mQ21XXLE" onclick="window.open(this.href);return false;
Arkidas skrifaði:Ég held þú sért eitthvað á villigötum. Fólk skiptir um harðan disk í PS3 eins og ekkert sé - enda styðja Sony það. Það er ekki eins og það séu einhverjir system fælar fyrir PS3 á venjulegum 2.5 tommu HDD diskum. http://www.youtube.com/watch?v=-B1mQ21XXLE" onclick="window.open(this.href);return false;
sumt fólk sem ég hef séð á netinu gerir system backup áður en þau gera svona.. en mig vantar bara Hard Disk Recovery forrit eða þá að einhver posti system files fyrir mig því að það er ekki á einasta stað á google þar sem ég tékkaði :S
Arkidas skrifaði:Geturðu ekkert gert í tölvunni? Hvað gerist ef þú kveikir á henni?
Búinn að prófa að fara í recovery mode?
ég var að prufa að fara aftur í Recovery Mode eftir langan tíma og það virkaði .. en núna þegar ég geri rebuild database, restore og fleira ... þá kemur bara "The Hard Disk Cannot Be Accessed" :S
Það er ekki gerð nein krafa um backup þegar skipt er um HDD í PS3 sem segir mér það að system skrárnar eru ekki geymdar á HDDinum. Frekar skrýtið að hún booti ekki eðlilega upp með diskinn formattaðan í FAT32.
Búinn að leita á google/torrent? Efast um að það séu margir sem nenna að rífa HDD úr PS3 hjá sér, tengja við flakkara, ghosta skránum yfir og uploada, þegar það er ekki einu sinni víst að það sé lausnin fyrir þig.
AntiTrust skrifaði:Það er ekki gerð nein krafa um backup þegar skipt er um HDD í PS3 sem segir mér það að system skrárnar eru ekki geymdar á HDDinum. Frekar skrýtið að hún booti ekki eðlilega upp með diskinn formattaðan í FAT32.
Búinn að leita á google/torrent? Efast um að það séu margir sem nenna að rífa HDD úr PS3 hjá sér, tengja við flakkara, ghosta skránum yfir og uploada, þegar það er ekki einu sinni víst að það sé lausnin fyrir þig.
skaðar ekki að reyna .. er núna búinn að prufa að DOS formatta hann í RAW .. hjá sumum öðrum virkaði það en ekki hjá mér.. ætla að prufa að formatta sem Fat32 með partition magic
Ef þú hefur formattað hann í Win7/Vista þá er hann með exFAT. PS3 styður ekki exFAT síðast þegar ég gáði.
Windows og Dos geta ekki formattað stærri en 32GB partition með fat32 þannig þú verður að nota 3d party forrit.
fat32format er fínt í þetta http://www.softpedia.com/get/System/Har ... rmat.shtml" onclick="window.open(this.href);return false;
okei, fékk hana loksins til þess að formatta harðadiskinn með Encryption sem Sony nota á PS3 tölvunar þannig ég náði að fixa diskinn .. núna er hún komin á sama stað og hún var á fyrir löngu og það er að stoppa í 68% í System update sem þýðir það að ég þarf að kaupa mér nýtt blu ray drif / Blu ray linsu .. og líka Skynjara fyrir diskinn ... bæði ónýtt og það þarf að laga það , kostar á ebay 15þús kall sirka að koma þessu til landsins
Ég hef skipt um HDD í PS3 og það eru engar skrár á disknum sem tölvan þarf. Maður deletar bara partitioninu(í borðtölvunni) og lætur PS3 formata og installa nýjasta firmwareinu.
Oftar en ekki lagar það mörg vandamál að formata diskinn og gera factory reset.
I had problems when I first upgraded my hard drive in my fat system. You format the new disk with fat32 simple enough. then you put the system update onto a flash drive. before you put the new disk in run the system update on the working disk then deactivate your device. If you don´t deactivate it before you change it or it will count as an activated acct. against your five. put the new formatted disk into it and install update from flash drive.