Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af andribolla »

Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Var að spá í að fá mér nýjann síma. iphone 4 kostar hérna heima eithvað yfir 100.000 kr en ég gæti fengið iphone 3 notaðan úti á 45.000kr +/-
sá á barnalandi ásettverð 75.000 kr sem mér fynst of mikið líka (iphone3)

þannig spurningin er, hverju er ég að missa af í Nýrri símanum ?
ég er aðalega "svara í símann" týpan
kostur að geta skoðað, og sent tölvupóst
og komist á netið. (vísi.is og vaktin.is)
:-k

Takk Fyrir -Andri.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Glazier »

Inná maclantic (skrifað rétt?) hafa iPhone 4 verið að fara á 80.000 kr.
Sá einn sem setti á hann 80 þús. eða besta boð.
Held reyndar að það séu allt símar sem ekki er hægt að virkja fyrr en einhvertíman í mars.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af andribolla »

Mér fynst samt 80.000 kr fyrir síma bara of mikið.
og 45.000 reyndar líka :D en það væri nú gaman að eiga einusinni flottan síma ;)
símarnir sem ég hef átt hafa yfirleitt enst mjög lengi.
ég er kanski búin að eiga 2 síma síðan ég átti Nokia 5110 síma ( sem ég eignaðist öruglega 1997 )
og hef bara keipt mér einn síma og það var fyrir 3 árum, hef annas bara tekið síma sem eithver í fjölsylduni hefur lagt á hilluna sökum aldurs og notað þá (a)
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af ManiO »

iPhone 4 hefur það fram yfir 3 að það þú þarft bara aðeins að hreyfa nokkra fingur til til þess að "slökkva" á þráðlausa netinu :-$

En ef þú vilt betri samanburð þá er hérna síða sem ber saman iPhone 4 og iPhone 3GS:
http://www.apple.com/iphone/compare-iphones/" onclick="window.open(this.href);return false;
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Frost »

Nýji Retina skjárinn á 4G tækjunum er magnaður.

http://www.apple.com/iphone/compare-iphones/" onclick="window.open(this.href);return false; Hérna er mjög góður comparison á þessum tækjum.

Vona að þetta hjálpi þér eitthvað :happy
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Frost »

ManiO skrifaði:iPhone 4 hefur það fram yfir 3 að það þú þarft bara aðeins að hreyfa nokkra fingur til til þess að "slökkva" á þráðlausa netinu :-$

En ef þú vilt betri samanburð þá er hérna síða sem ber saman iPhone 4 og iPhone 3GS:
http://www.apple.com/iphone/compare-iphones/" onclick="window.open(this.href);return false;
Fjandinn hafi þig! Nei smá over-react. Varst nokkrum mínútum á undan mér :)
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Dormaster »

Þynnri og Face time :D
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Frost »

Dormaster skrifaði:Þynnri og Face time :D
Ég er með Ipod sem er með Facetime, ég hef svo engin not fyrir það...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af bAZik »

Retina display (love it)
fljótari örgjörvi
meira vinnsluminni
metri myndavél
flottustu hönnun ever (persónubundið samt)
facetime (nota það aldrei)

þetta er það helsta.
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af andribolla »

Þannig Iphone 3 dugar bara fínt fyrir mig þar sem ég er að uppfæra úr nokia 6120 :)
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Frost »

andribolla skrifaði:Þannig Iphone 3 dugar bara fínt fyrir mig þar sem ég er að uppfæra úr nokia 6120 :)
Hann ætti að duga fínt en Retina skjárinn er ótrúlega magnaður :)
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Sæþór
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
Staðsetning: Á sjó..
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Sæþór »

Já, taktu bara 3GS síma í stað 3G iPhone.
-
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Oak »

það er alveg fáránlega mikill munur á 3G og 3GS mæli bara alls ekki með 3G nema að þú hafir mikla þolinmæði...ég átti samt 2G og leið bara mjög vel með hann þangað til að ég fékk mér 4 :)
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af andribolla »

Ég þakka svörin ;)
ætla að melta þetta aðeins lengur ;)
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af andribolla »

er að skoða síma á Ebay og sé þetta á mörgum símunum
Carrier: AT&T
eru þeir þá samningsbundnir ?
hvað er málið ? ;)

http://cgi.ebay.com/Apple-iphone-3GS-Bl ... 35afe8cc51

(Unlocked)?
(Jailbroken)?
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Oak »

ef að þeir eru læstir á AT&T þá þarf að cracka þá og það er ekkert mál á 3GS símunum allavega eins og staðan er núna.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af ManiO »

Unlock = hægt að nota hvaða simkort sem er.

Jailbroken = Getur sett upp homebrew.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

atlif
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 01. Sep 2010 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af atlif »

gamli náðu bara í gamla 3210 símann hann var svo skipulagður að það er ljótt að fórna þessu skipulagi fyrir eitthvað sem má ekki detta í gólfið þá er eitthvað ónýtt ;)
Ég rúlla á pólo
Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af andribolla »

atlif skrifaði:gamli náðu bara í gamla 3210 símann hann var svo skipulagður að það er ljótt að fórna þessu skipulagi fyrir eitthvað sem má ekki detta í gólfið þá er eitthvað ónýtt ;)
Já það Gat nú komið sér illa þegar þú vast upp á þitt besta að fara að hringa í sætu gelluna sem þú hittir kvöldið áður
þegar allar "sætu gellurnar" sem þú hittir voru skírðar sætagella hahahaha
Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Dormaster »

Frost skrifaði:
Dormaster skrifaði:Þynnri og Face time :D
Ég er með Ipod sem er með Facetime, ég hef svo engin not fyrir það...
ja okeei ?
ég heyrði samt að apple ætlaði að láta facetime í alla mac-a, veit ekkert hvort að það sé satt en það eru nú einhverjir sem nota þetta ;D
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af snaeji »

Ég ætla aldrei nokkurn tímann á ævi minni að fá mér iphone aftur nema þeir komi með eh svo sérstakt að þú getir ekki lifað án þess.

Mæli með því þú skoðir aðra framleiðendur líka, þetta iphone trend er að klárast held ég
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af MatroX »

snaeji skrifaði:Ég ætla aldrei nokkurn tímann á ævi minni að fá mér iphone aftur nema þeir komi með eh svo sérstakt að þú getir ekki lifað án þess.

Mæli með því þú skoðir aðra framleiðendur líka, þetta iphone trend er að klárast held ég
wtf ?
12 dögum seinna póstaru og þú hefur þetta að segja? til hvers? gast minnstakosti sagt afhverju þú ætlar ekki að fá þér iphone.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Tiger »

Hef átt allar útgáfur af iPhone, hef líka átt Nokia, SonyEricson, Samsung og HTC.......og get sagt með fullri vissu að það mun ekki annar sími en iPhone fara í minn vasa næstu árin. Einfaldlega besti sími sem hefur verið framleiddur.

Veit ekki hvaða apple hater þvætting snaeji er með en finnst þau dæma sig sjálf hálf marklaus.
Mynd
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af MatroX »

Snuddi skrifaði:Hef átt allar útgáfur af iPhone, hef líka átt Nokia, SonyEricson, Samsung og HTC.......og get sagt með fullri vissu að það mun ekki annar sími en iPhone fara í minn vasa næstu árin. Einfaldlega besti sími sem hefur verið framleiddur.

Veit ekki hvaða apple hater þvætting snaeji er með en finnst þau dæma sig sjálf hálf marklaus.
x2 ég er með iPhone 3GS og næsta sem ég kaupi verður iPhone 5. þetta eru einfaldlega bestu símar sem ég hef átt.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvað hefur Iphone4 framm yfir Iphone3 ?

Póstur af Sphinx »

ég hef átt iphone 2g-3g-4g, þegar eg skipti frá 3g uppí 4g allt annar sími finnst mer. bestu símarnir
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Svara