ég held að það sem gerðist hafi verið það að kæliplatan losnaði af þegar ég hélt hún væri orðin föst, þetta er eitthvað Kúlermaster dót og klemmurnar standa mjööög tæpt...
Þegar hann liftist af, þá hitnaði hann náttúrulega rosalega og ég held að hornið hafi brotnað við það...
Hann var reyndar svo heitur að ég gat ekki komið við hann...
- ég held samt að hann hafi ekkert ofhitnað, eða brunnið. Móbóið slapp allavega mjög vel, setti bara 1000mhz athalon í ...
Er það ekki svipað afl? - 1200mhz duron og 1000mhz athalon?