Virkilega léttir kassar? hvaða?

Skjámynd

Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af SIKk »

Vantar eitt stk svoleiðis. nenni ekki alltaf að burðast hverja helgi með stóra þunga kassann minn á lön ..

hugmyndir? linkar? :D
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af biturk »

fá sér bara gamlan turn eins og þeir gerðust bestir
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af SIKk »

já nei. gleymdi að taka fram að þeir þurfa að vera nokkuð kúl lúkkandi¨!
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af biturk »

zjuver skrifaði:já nei. gleymdi að taka fram að þeir þurfa að vera nokkuð kúl lúkkandi¨!

steipa sér kassa bara úr trebba?? fara í næstu bátasmiðju og fá hjá þér afganga af fiber, kaupa resin og gera hann eins og þig langar að hafa..........skítléttur og flottur :beer
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af chaplin »

Cooler Master CM690 II er i miklu uppáhaldi hjá mér, lúkkar vel og alls ekkert þungur (til smá léttari, en líka miklu þyngri).

Mynd
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af SIKk »

daanielin skrifaði:Cooler Master CM690 II er i miklu uppáhaldi hjá mér, lúkkar vel og alls ekkert þungur (til smá léttari, en líka miklu þyngri).

[img]...[/img]
hvað helduru að hann sé sirka þungur? :D
því þegar ég segi virkilega þá meina ég Virkilega með stóru "V"-i :D
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af ponzer »

http://tl.is/vara/19644" onclick="window.open(this.href);return false;

Ekki spurning.. léttur en lítill
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af SIKk »

ponzer skrifaði:http://tl.is/vara/19644

Ekki spurning.. léttur en lítill
ennþá léttari? er að reyna að ná tölunni niður í svona 3 - 3,5 kg :O
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af lukkuláki »

zjuver skrifaði:
ponzer skrifaði:http://tl.is/vara/19644

Ekki spurning.. léttur en lítill
ennþá léttari? er að reyna að ná tölunni niður í svona 3 - 3,5 kg :O
Spurning um að skella sér í ræktina :P
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af SIKk »

haha láttu þig dreyma!
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af andribolla »

þessi kassi er mjög léttur http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23594
gætir náð honum undir 1 kg :happy

svo er þessi líka fullbúin http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23705
Þyngd - Fislétt og örþunn aðeins 1.2kg
Skjámynd

Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af SIKk »

andribolla skrifaði:þessi kassi er mjög léttur http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23594
gætir náð honum undir 1 kg :happy

svo er þessi líka fullbúin http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23705
Þyngd - Fislétt og örþunn aðeins 1.2kg
haha er þetta ekki eitthvað pínulítið dót?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af Jimmy »

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1712" onclick="window.open(this.href);return false;

~3.6kg ef mig minnir rétt..
Bara fyrir µatx móðurborð að sjálfsögðu.
~
Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af DK404 »

En svo ef þú spáir í þessu, þegar allir hlutir eru komnir í er þá kassin sirka 6-10 kg
[b][color=purple]Mainboard[/color] - [color=blue]Gigabyte X58-USB3[/color] | [color=purple]Chipset[/color] - [color=blue]Intel X58[/color] | [color=purple]Processor[/color] - [color=blue]Intel Core i7 950 @ 3066 MHz[/color] | [color=purple]Memory[/color] - [color=blue]6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM )[/color] | [color=purple]Video Card[/color] - [color=blue]Radeon HD 6800 Series[/color] | [color=purple]HDD[/color] - [color=blue]SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB)[/color] | [color=purple]OS[/color] - [color=blue]Windows 7 Ultimate Professional (x64)[/color] | [color=purple]DirectX[/color] - [color=blue]Version 11.00[/color][/b]

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af hauksinick »

DK404 skrifaði:En svo ef þú spáir í þessu, þegar allir hlutir eru komnir í er þá kassin sirka 6-10 kg
Held að hann hafi áttað sig á því..
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af DK404 »

bara til að forvitnast, hvað er núverandi kassin þungur ?
[b][color=purple]Mainboard[/color] - [color=blue]Gigabyte X58-USB3[/color] | [color=purple]Chipset[/color] - [color=blue]Intel X58[/color] | [color=purple]Processor[/color] - [color=blue]Intel Core i7 950 @ 3066 MHz[/color] | [color=purple]Memory[/color] - [color=blue]6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM )[/color] | [color=purple]Video Card[/color] - [color=blue]Radeon HD 6800 Series[/color] | [color=purple]HDD[/color] - [color=blue]SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB)[/color] | [color=purple]OS[/color] - [color=blue]Windows 7 Ultimate Professional (x64)[/color] | [color=purple]DirectX[/color] - [color=blue]Version 11.00[/color][/b]
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af Kobbmeister »

Ef það er orðið alltof þungt til að bera kassann á lön þá held ég að hreyfingarleysið er farið að segja til sín :megasmile
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af snaeji »

Já sæll og ég hélt það væri takmörk fyrir leti!
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af viddi »

Ég ber R910 kassann minn á lön sem er 15kg í eigin þyngd en svo er ég auðvitað með allt í honum auk 4 harða diska, mig langar ekki að vita hversu þungur hann er þá :crazy

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af Klemmi »

Lian Li hafa sigurinn í léttum kössum ;) Enda gott sem bara ál :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af BjarkiB »

Haha, er að taka minn HAF932 á lön sem er eitthvað í kringum 15 kg bara kassin, kannski með öllu inní sirka 20 kg. Ekkert væl [-X
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af vesley »

Klemmi skrifaði:Lian Li hafa sigurinn í léttum kössum ;) Enda gott sem bara ál :)

x2. Númer 1 á listanum yfir best smíðuðu turnkassana að mínu mati.
massabon.is

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af braudrist »

Þeir fá lika fyrstu verðlaun fyrir að vera dýrastir og ljótastir
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af DK404 »

BjarkiB skrifaði:Haha, er að taka minn HAF932 á lön sem er eitthvað í kringum 15 kg bara kassin, kannski með öllu inní sirka 20 kg. Ekkert væl [-X
kassin er 8,5 kg er með haf 922 og hann er 2 kg léttari.
[b][color=purple]Mainboard[/color] - [color=blue]Gigabyte X58-USB3[/color] | [color=purple]Chipset[/color] - [color=blue]Intel X58[/color] | [color=purple]Processor[/color] - [color=blue]Intel Core i7 950 @ 3066 MHz[/color] | [color=purple]Memory[/color] - [color=blue]6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM )[/color] | [color=purple]Video Card[/color] - [color=blue]Radeon HD 6800 Series[/color] | [color=purple]HDD[/color] - [color=blue]SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB)[/color] | [color=purple]OS[/color] - [color=blue]Windows 7 Ultimate Professional (x64)[/color] | [color=purple]DirectX[/color] - [color=blue]Version 11.00[/color][/b]

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega léttir kassar? hvaða?

Póstur af HelgzeN »

http://tl.is/vara/19802" onclick="window.open(this.href);return false; ------> Net Weight 8.7 kg / 19.23 lbs

Hann er ekkert endilega léttur samt örruglega mun léttara að fara með hann á lön ..
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Svara