Hvaða hitastig er þetta?

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Hvaða hitastig er þetta?

Póstur af FrankC »

Er þetta kubbasettið? Ef svo er, er þetta hitastig í lagi? Það er bara heatsink á kubbsettinu hjá mér, engin vifta...

sjá myndir:
Viðhengi
hiti2.JPG
hiti2.JPG (58.45 KiB) Skoðað 632 sinnum
hiti.JPG
hiti.JPG (36.48 KiB) Skoðað 632 sinnum
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þetta er hitin á PSU......er soldið hár...fyrir minn smekk allavega

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

Hvernig PSU ertu með ?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

vó hár hiti shitt.
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

elv skrifaði:Þetta er hitin á PSU......er soldið hár...fyrir minn smekk allavega
ég held þetta sé ekki hitin á psu. heldur power regulataion dæminu.
þið vitið litlu þéttarnar og Mosfetarnir hjá CPU
Electronic and Computer Engineer

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

ég er með 450w Silenx PSU frá tölvuvirkni

þetta er ekki hitinn þar, það er enginn hitanemi í því sem ég get lesið af, síðan sýnir sosoft sandra þetta í mainboard info
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Hehe ég held að ég sé í góðum málum með mitt PSU :)

Mynd

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

nei þetta getur ekki verið PSU, þetta er annaðhvort kubbasettið eða þéttar og drasl

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

Hvernig móðurborð ertu með?

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

MSI Neo e-ð...
Svara