BIOS update og hitinn breyttist...

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

BIOS update og hitinn breyttist...

Póstur af FrankC »

Ok, ég var að uppfæra BIOS á MSI móðurborði, það sem ég var með var síðan 2001. Fyrir var örrinn í 44-47° idle... núna er hann í 30° idle

?

Var verið að lesa hitann vitlaust fyrir uppfærsluna? Er ég s.s. að sjá réttan hita núna?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Borðið var að lesa hitann vitlaust. Ef þú ferð yfir listann yfir það sem var "fixað" í þessu update þá áttu líklega eftir að sjá eitthvað um lækkun á CPU hitamælinum

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

það er hægara sagt en gert að komast að því hvað var lagað, MSI eru erfiðir með upplýsingar að gera... en þetta eru miklar gleðifréttir! "Lækkaði" hitann á örranum um 14° á 5 mín =)
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Spurningin núna er.. var hitinn réttur, eða rangur fyrir? :)

Þú ættir að láta mæla fyrir þig hitann með geislamæli..

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

já þú meinar, þannig að kannski er ég að sjá vitlausan hita núna? =)

Þó að það sé möguleiki þá verður samt að teljast líklegra að hitinn lesist rétt með glænýju biosi en með biosi frá 2001, er það ekki?

Hvernig er hægt að lesa hitann á örranum með geislamæli? þyrfti ekki að taka heatsinkið af??


Mér finnst 30° samt mjög eðlilegt miðað við uppsetninguna hjá mér, 2,4 ghz 800FSB með zalman blómi og rándýru kælikremi, zalman viftan tjúnuð í botn og 5 kassaviftur, ein sem blæs köldu lofti beint inní zalman viftuna. Eru 30° ekki eðlilegri hiti á þessu en 44-47° ?
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Ég er með Zalman Cpu kælingu sem er með skerminum ofan á heatsinkinu, og það eru 4 viftur í kassanum og ein blæs inn í skerminn, og ég er með P4 2.6 HT, og er með 27°c í idle.. og allar viftur á minnsta snúning
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

ertu með kælikrem á milli líka? það væri helv. gaman að ná mínum niður í 27° og 30° í load
Svara