Tölvuvirkni - Sandybridge gallinn

Svara

Höfundur
tolvuvirkni_
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 18. Sep 2007 17:22
Staðsetning: Holtasmári 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvuvirkni - Sandybridge gallinn

Póstur af tolvuvirkni_ »

Það hefur komið í ljós galli í series 6 móðurborðum með Intel kubbasetti, vegna gallans hefur Tölvuvirkni frestað sölu á öllum Intel Series 6 - Socket 1155 móðurborðum.
um er að ræða vélbúnaðarvillu og ekki verður hægt að laga þetta nema skipta móðurborðunum út. þeir sem þegar hafa keypt þessi móðurborð hjá Tölvuvirkni geta skipt þeim út,
burt séð frá afstöðu framleiðanda til vandamálsins. Enþá er óvíst hvað það gæti tekið langan tíma að fá nýju móðurborðin.

Hér eru Intel menn spurðir um gallan og ætti það að svara flestum spurningum varðandi þetta vandamál.
http://www.maximumpc.com/article/news/u ... set_fiasco

Hér er tilkynningin frá Intel
http://newsroom.intel.com/community/int ... g-solution
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - Sandybridge gallinn

Póstur af Saber »

:happy fyrir þjónustu
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - Sandybridge gallinn

Póstur af beatmaster »

Mynd fyrir necroposting
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - Sandybridge gallinn

Póstur af snaeji »

Q: Is it OK to practice schadenfreude now and prance about why I’m so lucky I built an AMD system or X58 box?

A: Yes. The full schadenfreude effect is in place. Please feel free to dance about forums and post about how it sucks to not be you. Just remember that schadenfreude (deriving pleasure from the misfortune of others) often leads to Karmic justice.

Vel séð
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - Sandybridge gallinn

Póstur af Saber »

beatmaster skrifaði:Mynd fyrir necroposting
Flokkast tæplega tveggja vikna gamall póstur sem necropost?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - Sandybridge gallinn

Póstur af MarsVolta »

Hvenær koma Sandy Bridge móðurborðin aftur ??, eru þau ekkert á leiðinni :/?
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvirkni - Sandybridge gallinn

Póstur af mercury »

þarf væntanlega að skipta um þennan sata chip og prufa þetta í drasl. og fer svo aftur í framleiðslu.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara