[Android] Besta instant messaging app?

Svara

Höfundur
benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Staða: Ótengdur

[Android] Besta instant messaging app?

Póstur af benson »

Hvað notiði fyrir MSN? GTalk? Annað?

Ég notaði alltaf msn talk en var farinn að nota meebo IM. Nota svo bara default GTalk appið.
Er eitthvað annað í boði?
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besta instant messaging app?

Póstur af FuriousJoe »

Ég nota alltaf Mercury free. Gerir sitt og það vel :)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besta instant messaging app?

Póstur af intenz »

MSN Talk bara
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besta instant messaging app?

Póstur af wicket »

Google clientinn fyrir Gtalk.

Meebo fyrir önnur protocol.

Nota þetta annars helvíti lítið, hef ekki séð þörfina.

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besta instant messaging app?

Póstur af AronOskarss »

Èg nota bara Google Talk, og vinirnir lika.
annars er það facebook spjallið.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besta instant messaging app?

Póstur af gardar »

Ég hef notað slick mikið á mínum síma (sem er reyndar symbian) en þeir bjóða upp á android útgáfu:

Forritið er frítt og styður:
ICQ, Yahoo, AIM, MSN, Google Talk, Jabber, Facebook chat

http://www.lonelycatgames.com/?app=slick" onclick="window.open(this.href);return false;

Virkilega fínt forrit, allavega symbian útgáfan.
Svara