mixa usb hleðslu á rafhlöðu á mp3 spilara.

Svara

Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

mixa usb hleðslu á rafhlöðu á mp3 spilara.

Póstur af dos »

Ég er með mp3 spilara sem usb tengið er ónýtt á, eina sem ég notaði tengið var til að hlaða kvikindið. (það er sd kort í honum). það er eiginlega ekki séns að lóða nýtt tengi, allavega ekki fyrir mig
Ætli það sé í lagi að mixa þetta þannig að straumurinn frá usb snúrunni fari beint inn á rafhlöðuna, eða steiki ég allt svoleiðis.
var að spá í að útbúa eitthvað plögg sem hangir bara út úr honum.
Tími ekki að fara að senda hann í viðgerð og langar að lengja líftímann eitthvað aðeins lengur á honum.
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: mixa usb hleðslu á rafhlöðu á mp3 spilara.

Póstur af astro »

Djöfull er þetta girnilegur hammari =P~ [-o<
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Svara