[TS] GeForce 240 GT 1GB

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
oon
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Staða: Ótengdur

[TS] GeForce 240 GT 1GB

Póstur af oon »

Kæru vaktarar,

Er með til sölu XFX GeForce GT 240 1GB DDR3. Verðhugmynd 10.000 kr.
http://xfxforce.com/en-us/products/grap ... 240GT.aspx

Kortið er með DVI, VGA og HDMI tengimöguleika. Snilld í leiki og í HD afspilun ef tengja á við sjónvarp. Hef verið að spila Starcraft 2 í mestu gæðum án vandræða.

Raid Controller, selst á 3.000 kr, kostar nýr 4 þús.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 4port_sata


Vinsamlegast sendið mér PM.

kv. Óli
Last edited by oon on Fös 28. Jan 2011 00:33, edited 3 times in total.
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: GeForce 240GT, glænýr harður diskur og raid controller

Póstur af tanketom »

má ég spurja afhverju kaupir þú eitthvað sem þú selur svo sama daga?
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: GeForce 240GT, glænýr harður diskur og raid controller

Póstur af andribolla »

Ég er ekki frá því að þessi "Raid Controller" ráði ekki við nema einn 1TB disk í einu samt ....
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: GeForce 240GT, glænýr harður diskur og raid controller

Póstur af Blues- »

oon skrifaði:K
Raid Controller, selst á 3.000 kr, kostar nýr 4 þús.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 4port_sata


Þetta er ekki RAID controller . þetta er diskstýrispjald ....
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: GeForce 240GT, glænýr harður diskur og raid controller

Póstur af FriðrikH »

býð 6000 kall í harða diskinn, áttu kvittun fyrir honum upp á ábyrgðina að gera?

Höfundur
oon
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Staða: Ótengdur

Re: GeForce 240GT, glænýr harður diskur og raid controller

Póstur af oon »

FriðrikH skrifaði:býð 6000 kall í harða diskinn, áttu kvittun fyrir honum upp á ábyrgðina að gera?


Já, kvittun fylgir með. Það er þegar búið að bjóða 6500 í diskinn. Sendu mér tilboð í PM.

Höfundur
oon
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Staða: Ótengdur

Re: GeForce 240GT, glænýr harður diskur og raid controller

Póstur af oon »

tanketom skrifaði:má ég spurja afhverju kaupir þú eitthvað sem þú selur svo sama daga?


Ég fékk gefins diska sem hentuðu betur í þá vél sem ég var að setja þá í. Engin önnur ástæða og betra að selja það strax til að fá sem best verð fyrir hlutina.

Höfundur
oon
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GeForce 240 GT 1GB

Póstur af oon »

ttt
Svara