P4 problem!!

Svara

Höfundur
AddiBig
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Jan 2004 18:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

P4 problem!!

Póstur af AddiBig »

Er í smá vandræðum..fékk mér p4 um daginn og setti hann upp en notaði gömlu win XP uppsetninguna...núna fæ ég ekki upp Hyperthreading(þ.e.a.s tvískiptan örgjörva í taskmanager) Hvað er til ráða?? Setja allt win XP upp á nýtt? Hann er stilltur á Hyperthreading í BIOS!! Help me..... :shock:
No more MR. Nice Guy!
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

já öruglega en mig minnir að þú getir ekki notað Windows XP HOME ef þú vilt nýta alla eiginleikana.

Höfundur
AddiBig
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Jan 2004 18:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af AddiBig »

Gerist það þá sjálkrafa...ekkert sem þarf að stilla?
Eða er það kannski service pakk sem maður þarf að DL??
No more MR. Nice Guy!
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

ég veit það eiginlega ekki, er ekki með hyper threading örgjörvar.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Málið er að XP Home styður bara einn örgjörva, þessvegnakoma ekki 2 í task manager.

En hvort sem þú ert að nota PRO eða HOME áttu að hafa stýrikerfi uppfært í botn. Þú getur gert það hérna: http://www.windowsupdate.com .

Höfundur
AddiBig
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Jan 2004 18:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af AddiBig »

Er buinn að skoða Device Manager og það eru 2.stk P4 Örgjöfar þar....er með Win XP pro 2002...þarf ég nyrra eða hvað(stendur 5.1, build 2600) hja mér núna. Þarf ég kannski allra nýjasta WIn XP pro(þetta með 30 daga tékkinu)???
No more MR. Nice Guy!
Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Nemesis »

AddiBig: build2600 er SP1, nýjasti service packinn. Farðu samt á http://windowsupdate.microsoft.com og settu það sem þú vilt inn.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nýasta Windows XP?

Held að Windows XP Reloaded sé ekki komið út, og allar x86 útgáfur af Windows XP styðja HT
Svara