Nota fartölvu sem skjá?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nota fartölvu sem skjá?

Póstur af Sallarólegur »

Sælir.
Er að fara taka upp með Canon EOS 7D og var að pæla hvort það væri hægt að nota fartölvu sem skjá? Það er mini-HDMI out á vélinni, er með HP DV6. Er engin leið til að nota ferðatölvu sem skjá, nema með einhverju sjónvarpskortarugli?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nota fartölvu sem skjá?

Póstur af Bioeight »

Hefði haldið að maður myndi nota FireWire/USB í þetta ? Hef ekki enn heyrt um að það sé komið HDMI input á laptops (þó það hafi verið í umræðunni að gera það þá er ólíklegt að það gerist útaf höfundarréttarvitleysunni endalausu).

Þú bara tengir þessa vél með USB við fartölvuna og getur þannig notað hana sem skjá... en ég hef aldrei prófað þetta en USB snúra kostar svo sem ekki mikið svo ekki er dýrt að prófa (fylgir það ekki líka með?).
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Svara