Ég er hérna með skrítnasta vandamál sem ég hef lent í. Það eru switches á borðinu til að gera overclock 10-20%.
Strákurinn var að fikta í þeim og núna vill tölvan ekki boota í post.
Það virkar ekki að resetta cmos á NEINN hátt.
Spurning hvort að einhver hafi hugmynd hvað sé hægt að gera ???

Það sem er búið að prófa
* Skipta um aflgjafa
* Nota sama aflgjafa til að powera on með allt aftengt nema essentials.
* Skipta minnunum upp, þó ekki búið að prufa ný minni.
* Skipta um skjákort
* Taka batteríið úr & breyta Jumper til að resetta cmos.
* Taka móðurborðið úr og keyra það með mismunandi aflgjöfum.