Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af appel »

Vííi´... \:D/
*-*
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar komnir aftur

Póstur af intenz »

Laggedí lagg ennþá?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar komnir aftur

Póstur af appel »

intenz skrifaði:Laggedí lagg ennþá?
Ég lagga ekki laggedy lagg.

edit: Við komumst að því hvort þetta laggi serverinn eða ekki.
*-*
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar komnir aftur

Póstur af GuðjónR »

Þið megið þakka appel fyrir þetta.
Ég held hann hafi gert kraftaverk áðan í að installera þessari flækju.

Svo verður fróðlegt að sjá hvort netþjónninn verður lifandi í fyrramálið :)

1000 þakkir appel =D>
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af vesley »

Fattaði ekki að virkar umræður voru komnar fyrr en ég sá þennan þráð. :lol:

Fannst það bara svo eðlilegt að þær voru þarna.
massabon.is
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af KermitTheFrog »

Flott, ég var eiginlega hættur að skoða Vaktina.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af GuðjónR »

KermitTheFrog skrifaði:Flott, ég var eiginlega hættur að skoða Vaktina.
Var það ekki af því að þú varst í banni? :-$
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af BjarkiB »

Loksins :megasmile
Þúsund þakkir Appel!
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af KermitTheFrog »

GuðjónR skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Flott, ég var eiginlega hættur að skoða Vaktina.
Var það ekki af því að þú varst í banni? :-$
Það var í fyrra, og tengist þessu ekki neitt.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af rapport »

Tiesto skrifaði:Loksins :megasmile
Þúsund þakkir Appel!
x2
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af MatroX »

rapport skrifaði:
Tiesto skrifaði:Loksins :megasmile
Þúsund þakkir Appel!
x2
x3
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af Dormaster »

MatroX skrifaði:
rapport skrifaði:
Tiesto skrifaði:Loksins :megasmile
Þúsund þakkir Appel!
x2
x3
x4
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af BjarniTS »

KermitTheFrog skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Flott, ég var eiginlega hættur að skoða Vaktina.
Var það ekki af því að þú varst í banni? :-$
Það var í fyrra, og tengist þessu ekki neitt.
Mjólkin síðan í fyrra er varla farin að súrna þannig að bíddu með að nota þennan frasa :D

haha segi svona.
Nörd
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af beatmaster »

Dormaster skrifaði:
MatroX skrifaði:
rapport skrifaði:
Tiesto skrifaði:Loksins :megasmile
Þúsund þakkir Appel!
x2
x3
x4
C-c-c-combo breaker.


Annars flott mál, appel á heiður skilin, þetta er ótrúlega ómissandi fídus :happy
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af GuðjónR »

Verð að segja að mér finnst spjallið margfalt hraðara með þessum breytingun en það var áður.

Við gerðum reyndar annað líka, við eyddum út search index úr mysql en hann var eitthvað skrítinn, borðið var stillt á Fulltext native, við breyttum því í Fulltext mysql og endurbyggðum indexinn. Gamli indexinn innihélt næstum fimm milljón færslur og tók um helminginn af gagnagrunninum.

Allaveganna, netþjóninn er ekki að hrynja, leitin virkar og recent topic, og spjallið hefur aldrei verið hraðara.

Þetta heppnaðist vel, appel er genius :happy
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af Saber »

Ég skil ekki vælið í mönnum. "Virkar umræður" voru alltaf aðgengilegar, það þurfti bara að klikka á þær á forsíðunni.

En það er fínt að fá þetta aftur á forsíðuna. =D> fyrir appel.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af Frost »

Það truflaði mig að hafa ekki virka umræður á forsíðunni. Núna er ég aftur ánægður :megasmile
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af KermitTheFrog »

Var samt ekki búið að gera eitthvað í þessu x2, x3, x4 trendi?

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af hsm »

Ég þakka appel og í tilefni að því ætla ég að fá mér apple iPhone 4 :)
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af GuðjónR »

hsm skrifaði:Ég þakka appel og í tilefni að því ætla ég að fá mér apple iPhone 4 :)
Öfund!...
en offtopic, hver er munurinn appel og apple ?

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af biturk »

GuðjónR skrifaði:
hsm skrifaði:Ég þakka appel og í tilefni að því ætla ég að fá mér apple iPhone 4 :)
Öfund!...
en offtopic, hver er munurinn appel og apple ?
annað virkar en hitt ekki greinilega \:D/
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af BjarkiB »

GuðjónR skrifaði:
hsm skrifaði:Ég þakka appel og í tilefni að því ætla ég að fá mér apple iPhone 4 :)
Öfund!...
en offtopic, hver er munurinn appel og apple ?
Hef ekki hugmynd, apple er allvega epli.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af appel »

GuðjónR skrifaði:
hsm skrifaði:Ég þakka appel og í tilefni að því ætla ég að fá mér apple iPhone 4 :)
Öfund!...
en offtopic, hver er munurinn appel og apple ?
Ég hef lengi pælt í því sjálfur. Sú niðurstaða sem ég kemst að er að það standi fyrir "the enabler" eða "the actioner", það er allavega mín kenning. :-$ þ.e. að "app" sé einhver sem beitir sér, og "el" er einsog "the". Eplisdótið virkar líka.
*-*
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af Gúrú »

Öfug franska í samfelldu orði vs öfug spænska í samfelldu orði? (Le vs El) ?
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir póstar (virkar umræður) komnir aftur

Póstur af appel »

Gúrú skrifaði:Öfug franska í samfelldu orði vs öfug spænska í samfelldu orði? (Le vs El) ?
Ég ruglaðist :) átti að vera El, einsog El Ninjo.
*-*
Svara