Boxee, einhverjir prófað?

Svara

Höfundur
Waits
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 22:08
Staða: Ótengdur

Boxee, einhverjir prófað?

Póstur af Waits »

Langaði að athuga hvort að það væru einhverjir með reynslu af að keyra Boxee á media pc hérna inni.
D-Link eru búnir að gefa út media spilara með þessu Boxee interface, sjá hér
Ég er búinn að fikta aðeins með þetta á gamalli fartölvu (ubuntu 10.04) tengda við flatskjáinn minn, þetta byggir greinilega á xbmc en mér finnst þetta hafa ýmsa skemmtilega fídusa svo sem ýmis apps og svo er hægt með smá vpn að keyra netflix, hulu og álíka þjónustur

Tek samt eftir að fartölvan sem að ég er að keyra þetta á höktir aðeins þegar ég er að spila bíómyndir í 1920x1080 sem að gerist ekki í xbmc svo að Boxee er greinilega þyngra í vöfum.

Setja Boxee upp á eigin vél:
http://www.boxee.tv/make
Lenovo Thinkpad T400 - P8700 2.53 GHz - 4 GB DDR3 1066 MHz - Corsair Force3 120 GB SSD - 160 GB 7200rpm Ultrabay HDD - 14.1" 1440x990 - IBM Advanced Docking Station
Svara