Tölvan restartar sér.

Svara

Höfundur
sindri554
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 24. Jún 2009 19:46
Staða: Ótengdur

Tölvan restartar sér.

Póstur af sindri554 »

Góðan daginn.

Alltaf þegar ég fer í NBA2k11 og er búinn að spila í svona korter þá restartar tölvan sér. Byrjaði að gerast fyrir svona 4 dögum, ég hélt fyrst að hún væri að ofhitna en skjákortið fer hæst í 61°C og örgjörvinn 48°C og vinur minn sagði að það ætti alveg að þola það. Ég fattaði bara áðan að þetta gæti verið aflgjafinn, ég prófaði að koma við hann og hann var brennheitur, ég er því nokkuð viss um að þetta sé hann. Er hann ekki bara að ofhitna? Ég hef ekki tengt neitt nýtt við tölvuna, NBA2k11 virkaði vel fyrir svona viku. Hvað haldiði að þetta sé?

Er með windows xp
nvidia geforce 8800gtx
intel q6600 2.4ghz
4gb GeiL ultra 1066mhz
Seagate 500GB ST3500630AS
MX518 mús
Logitech g15 lyklaborð
steelseries hljóðkort
2 skjái, 1 túbuskjá(IBM 2127) og 1 philips 190SW
Dell 425w aflgjafi

btw rykhreinsaði tölvuna í fyrradag og þetta lagaðist ekki.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan restartar sér.

Póstur af rapport »

Dell 425w aflgjafi
Mundi halda það...

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan restartar sér.

Póstur af biturk »

aflgjafinn, án alls vafa
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan restartar sér.

Póstur af BjarkiB »

Eins og þeir segja þá án vafa aflgjafin. Skiptu honum út áður en þú steikir aðra íhluti í tölvunni.
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan restartar sér.

Póstur af bulldog »

heyr heyr :sleezyjoe
Svara