Protools vél

Svara

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Protools vél

Póstur af vjoz »

Hvernig lýst ykkur á þetta?

móðurborð: ASUS P4800Deluxe - http://computer.is/vorur/3092
Örri: P4 3.0gig - http://www.att.is/product_info.php?products_id=190
Minni: 2x512 PC3200 OCZ - http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=828
Skjákort: Geforce FX 5200 - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=760
Kassi: antec sonata - http://www.shopping.is/php/linux?/jalta ... 6907871569&&&&
DVDR - NEC eitthvað - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=702

Það verður ekkert inni á þessari vél nema skrifarahugbúnaður og protools á WinXP

Í Þetta fara svo þrír diskar, Allir ATA. einn 10, annar 40 og þriðji 80 hugsa að það bætist við Raptor einhverntíma bráðum.

er eitthvað ótöff við þetta?
þetta kostar 108þúskall, og ég held að það sé bærilega sloppið,
Endilega kommentið...

V.
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

Betra skjákort, Radeon9600pro og uppúr..
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Já, fáðu þér radeon 9600 í staðin fyrir FX-5200, það eru betri kaup.

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

ok, takk

ég ætla samt að rökstyðja Geforce í þessa vél: ATI kortin eru með miklu leiðinlegra driverasýstemi, Geforce er með miklu"intergrataðri" drivera sem trufla vélina minna.

þar sem hún verður svo einungis notuð í Protools (sem er mjög viðkvæmt) held ég að lítið skjákort með Dualhead stuðningi sé fyllilega nóg...


er ég á villigötum með þessu? :oops:

Protools er ekki mikil skjávinnsla, alls ekki.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Kortið dugar alveg fyrir ProTools.
En verður þú með fulla útgáfu að ProTolls, þ.e.a.s. stóru kortin ekki þessi litlu lite kort???

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvað er "Protools"?

Update: Fann út að það er eitthvað advanced tónlistarvinnsluforrit :8)
Last edited by gumol on Mið 17. Mar 2004 17:30, edited 1 time in total.

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

Jú, full útgáfa, massakerfi sko ;)

er að keyra á 1000mhz athlon núna, þetta verður hellings munur...

hvað haldið þið samt um þetta borð?
ég var að skoða MSI borð sem gæti verið sambærilegt, ASUS hljómar bara betur, hef líka fína reynslu af þessu borði.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

http://www.digidesign.com/

Hljóðvinnslu umhverfi sem er standard í öllum/svona flestum studioum
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

vjoz skrifaði:Jú, full útgáfa, massakerfi sko ;)

er að keyra á 1000mhz athlon núna, þetta verður hellings munur...

hvað haldið þið samt um þetta borð?
ég var að skoða MSI borð sem gæti verið sambærilegt, ASUS hljómar bara betur, hef líka fína reynslu af þessu borði.

Fyrst svo er skiptir Cpu hraðin svo miklu fyrir þig keyra ekki öll/flest plug á DSP á kortinu???
Myndi fá mér aðeins minni CPU en meira minni í staðin
Asus borðin eru fín
Abit líka

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

Örgjörfinn er aðal flöskuhálsinn, Plugin-in reyna helling á CPUið, ég er bara með gíg í 133mhz minni núna og það klárast aldrei...

örrinn er að skíta á sig hvað eftir annað þegar maður er að spila marga plugina í einu.

ætti ég að spá í betra minni? - eða kannski bæta öðru pari af 512mb kubbum við?

takk maður
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hvaða Plugin ertu að nota Rtas??

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

Jamm, RTAS, geri mér ekki allveg grein fyrir eiginlegum mun á þessum tegundum :oops:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Og hvernig eru HD málin hjá þér ??

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

ein spurning svona til að vera viss...

get ég notað hærra klukkað vinnsluminni?

t.d. PC3700?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Rtas keyrir (að ég held, ekk alveg viss þar sem ég er meira inní VST ) bara á CPU

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

elv skrifaði:Rtas keyrir (að ég held, ekk alveg viss þar sem ég er meira inní VST ) bara á CPU
já, ég held það líka ... áttu eitthvað af pluginum sem þig vantar að losna við :wink:

takk fyrir kommentin
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

vjoz skrifaði:ein spurning svona til að vera viss...

get ég notað hærra klukkað vinnsluminni?

t.d. PC3700?
Ef þú ætlar ekki að að yfirklukka þá er PC3200 alveg nóg og er í synci með fsb á CPU ef þú færð þér 800mhz P4
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

vjoz skrifaði:
elv skrifaði:Rtas keyrir (að ég held, ekk alveg viss þar sem ég er meira inní VST ) bara á CPU
já, ég held það líka ... áttu eitthvað af pluginum sem þig vantar að losna við :wink:

takk fyrir kommentin
´

Ábyggilega hægt að finna eitthvað ;) sendu mér bara PS


Og verði þér að góðu.Vona að ég gat hjálpað eitthvað

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

elv skrifaði:Og hvernig eru HD málin hjá þér ??
Þau eru leiðinlegt

er með þrjá ATA diska alla 7200sn. einn 10gb undir Windowsið og setupið á prótúlsinu og svo er ég með 40giga deskstar helvíti og 80GB maxtor held ég.

ég þarf að fara að búa mér til meira pláss, verð með DVD brennara til að byrja með, svo stefnt á stærri SATA disk.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ef þú ert með margar rásir í gangi þá ættirðu að uppfæra diskana.
Fínir þessir diskar og gott verð http://start.is/default.php?cPath=80_58_108
Væri ábuggilega betra fyrir þig að taka 8mb cache diskana.Myndi bíða með Sata aðeins þeir eru ekki svo mikið hraðari víst.

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

ok, frábært að vita...

þvílík snilld...

Ég bíð samt eitthvað með diskana, fram eftir vori. Sé allavega til hvernig þessir gömlu reynast...

v.

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

vjoz skrifaði:
ATI kortin eru með miklu leiðinlegra driverasýstemi, Geforce er með miklu"intergrataðri" drivera sem trufla vélina minna.
á hverju byggiru þessa línu eiginlega :shock:

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

SkaveN skrifaði:
vjoz skrifaði:
ATI kortin eru með miklu leiðinlegra driverasýstemi, Geforce er með miklu"intergrataðri" drivera sem trufla vélina minna.
á hverju byggiru þessa línu eiginlega :shock:
t.d. á því að Nvidia driverarnir koma með Windowsupdate og búa ekki til sér controlpanel einsog ATI gerir

þetta var nú ekkert beint gegn ATI, ég er sjálfur að kaupa mér Radeon í hina tölvuna mína afþví að mig langar í þannig. :oops:

En miðað við þráðinn og umfjöllunarefni hans þá er ég að leita að vélbúnaði sem hentar sem allra best fyrir sérhæft kerfi, einsog protools. engir nördatendensar í mér á ferðinni ;)

v.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Einn gallinn við þessa vél er skjákortið og þá á ég ekki við að það sé ekki nægilega öflugt heldur það að Nvidia kortin eru mörg hver afar slæm þegar kemur að myndgæðunum - léleg tvívídd þ.e.a.s.
Mætti ég frekar mæla með Matrox korti (t.d. G450) eða þá frekar ATI korti en Nvidia ef Matrox kortin eru of dýr fyrir þig.
Skiptir talsverðu máli ef þú ætlar að keyra í hárri upplausn sem er býsna líklegt ef um vinnustöð er að ræða. Sjálfur myndi ég ekki sætta mig við neitt annað en Matrox (eða jafngott) ef um vinnustöð væri að ræða með stórum CRT skjá. Þetta er þó auðvitað algert aukaatriði ef þú notar LCD skjái.

Annað sem þú ert að klikka á er minnið; þú ert einfaldlega að borga allt of mikið fyrir það. Forrit eins og ProTools, Photoshop, etc. reyna ekkert svakalega mikið á minnishraðann heldur er aðalatriðið að hafa nóg minni! Ég myndi bara kaupa tvo ódýra 512MB kubba.

Og svo myndi ég aðeins kaupa Plextor skrifara - þeir eru bara miklu betri. Margir stúdíó gaurar vilja einfaldlega ekki sjá annað en Plextor. Lang mesta gagnaöryggið þegar verið að brenna tónlistardiska - þýðir að þegar diskurinn er spilaður í hefbundnum geislaspilara (eða í tölvu) koma ekki eins margar lesvillur.

Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af vjoz »

frábærir punktar,
ég skoða þetta allt, læt ykkur vita með málin, takk maður...

takk kærlega. (aftur)

update: fór að skoða MAtrox kort - http://computer.is/vorur/3434 væri þetta kort betra en Geforcið?

v.
Svara