Notuð fartölva - hversu mikils virði?

Svara

Höfundur
Pollonos
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 19. Maí 2003 22:33
Staða: Ótengdur

Notuð fartölva - hversu mikils virði?

Póstur af Pollonos »

Hvað myndu menn borga mikið fyrir eftirfarandi vél sem er ca 2 ára?

IBM A22M thinkpad
900mhz
512mb ram
40gb HD
8m skjákort með TV-out
DVD drif

Ég hef ekki nákvæmari speca en þetta... Ég veit þó að hún virkar mjög vel.
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

30-50.000 kr

Ekki ég allavega
Ef það virkar... ekki laga það !
Svara