Thomson og 802.11n

Svara

Höfundur
e330
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 08. Okt 2010 22:12
Staða: Ótengdur

Thomson og 802.11n

Póstur af e330 »

Sælir

ég er með Thomson TG585n v2 frá Símanum, hvíti ADSL routerinn. Nema hvað að mér tekst ómögulega að fá 802.11n til að virka á móti tölvunum á heimilinu, IBM T61 og Dell Latitude E6510.

Ertu þið með einhver trick?

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Re: Thomson og 802.11n

Póstur af TechHead »

Búinn að setja Ad-hoc support 802.11N á enabled í configure á þráðlausa netkortinu?

Er ekki Interface Type örugglega á 802.11b/g/n í wireless config á routernum?
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Thomson og 802.11n

Póstur af Oak »

á þessi blessaði router ekki að vera betri en svarti SpeedTouch ?
Þráðlausa netið er ekki að gera sig og innranetið bara 10/100 :(
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Thomson og 802.11n

Póstur af tdog »

Eru fleiri en þessar vélar á netinu hjá þér ?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Thomson og 802.11n

Póstur af Oak »

ég er með allt beintengt á hann en ef að ég ætla að hafa t.d. Apple TV þráðlaust þá kúplast hraðinn niður um helming jafnvel meira. :(
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Thomson og 802.11n

Póstur af Zpand3x »

Datt í hug að henda þessu hérna inn. Það er regla á Thomson routerum sem skemmir fyrir Steam leikjum og lætur þá disconnecta, var að lenda í þessu með TF2 og Killing Floor.
Lausnin: https://support.steampowered.com/kb_art ... -HCVB-6984" onclick="window.open(this.href);return false;
Líka hægt að breyta reglunni.. http://forums.tripwireinteractive.com/s ... ostcount=4" onclick="window.open(this.href);return false;

Fyrra dæmið virkaði hjá mér :P
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Svara