DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Svara
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af Black »

ég er búinn að vera reyna spila day of defeat source á steam.. og hann crashar alltaf þegar ég er að starta honum :c

kemur bara hl2-error veit einhver hvað gæti mögulega verið að :-$
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af Glazier »

Spilar þennan leik og kvartar svo yfir gæðunum í Black ops :-k
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af Frantic »

Gætir prófað reinstall ef ekkert af þessu segir þér hvað málið er:
http://www.google.is/search?hl=is&rlz=1 ... btnG=Leita

Ég hef aldrei spilað DOD svo ég veit ekki hvað vandamálið gæti verið.
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af Black »

komst að því hvað var að,, þurfti að disable-a einhvað uac user account control.. :p

gæðin eru meira smooth í þessum leik og með betri textures en black ops glacier
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af gissur1 »

Black skrifaði:komst að því hvað var að,, þurfti að disable-a einhvað uac user account control.. :p

gæðin eru meira smooth í þessum leik og með betri textures en black ops glacier
Já Source vélin er þæginlegasta grafíkvélin að mínu mati. Allt svo clean og smooth :happy
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af J1nX »

Dod classic > dod source :D spila classic alveg grimmt og við félagarnir tökum einstaka sinnum scrimm í honum :P
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af ManiO »

J1nX skrifaði:Dod classic > dod source :D spila classic alveg grimmt og við félagarnir tökum einstaka sinnum scrimm í honum :P
En classic dó þegar að þeir nerfuðu Axis infantryman svo grimmt að það var ekki hægt að spila hann.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af J1nX »

ManiO skrifaði:
J1nX skrifaði:Dod classic > dod source :D spila classic alveg grimmt og við félagarnir tökum einstaka sinnum scrimm í honum :P
En classic dó þegar að þeir nerfuðu Axis infantryman svo grimmt að það var ekki hægt að spila hann.
ertu að tala um kar? (class nr 1 hjá axis) hún drepur ennþá í einu skoti.. en ég spila aðallega heavy (class 4) :P
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af ManiO »

J1nX skrifaði:
ManiO skrifaði:
J1nX skrifaði:Dod classic > dod source :D spila classic alveg grimmt og við félagarnir tökum einstaka sinnum scrimm í honum :P
En classic dó þegar að þeir nerfuðu Axis infantryman svo grimmt að það var ekki hægt að spila hann.
ertu að tala um kar? (class nr 1 hjá axis) hún drepur ennþá í einu skoti.. en ég spila aðallega heavy (class 4) :P
Þegar að ég hætti að spila þá tók það 2 skot, jafn mikið og allied byssan, nema að allied byssan skaut svo margfalt hraðar.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af J1nX »

en hvað ég er feginn að hafa verið í pásu á þeim tíma :P hef spilað þannig leik í þónokkur ár með nokkrum pásum og ég man ekki til þess að karinn hafi þurft 2 skot til að drepa.. nema kannski í gegnum vegg :P

edit: ertu kannski ekki bara að rugla kar við class 2 hjá axis (nafnið á byssunni er alveg dottið úr mér)
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af ManiO »

J1nX skrifaði:en hvað ég er feginn að hafa verið í pásu á þeim tíma :P hef spilað þannig leik í þónokkur ár með nokkrum pásum og ég man ekki til þess að karinn hafi þurft 2 skot til að drepa.. nema kannski í gegnum vegg :P

edit: ertu kannski ekki bara að rugla kar við class 2 hjá axis (nafnið á byssunni er alveg dottið úr mér)

Var að rugla nöfnum, meinti sem sagt rifleman.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: DOD crashar þegar ég starta honum.. steam

Póstur af J1nX »

garand hefur alltaf verið eins.. þarf 2 skot ef þú skýtur í neðri part á líkamanum en 1 skot ef þú skýtur í efri partinn o_O
Svara