upload&download scripts?

Svara

Höfundur
nonni95
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
Staða: Ótengdur

upload&download scripts?

Póstur af nonni95 »

Ég þarf svona upload&download scripts þar sem þarf að vera hægt að setja inn lýsingu á file-num og aðgangskerfi væri kostur en ekki nauðsynlegt.

Ég veit að það koma svona þráður hérna áður (http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=7&t=31856) en set inn nýjan því kannski margir nenna ekki að skoða þennan gamla.

Ef einhver getur hjálpað mér væri það sjúklega vel þegið !

(ef þið skiljið ekki hvað ég er að meina, þá t.d. svona -->http://www.sciretech.com/demo/ en þarf samt ekkert að líta svona út ;)
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: upload&download scripts?

Póstur af gardar »


Höfundur
nonni95
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 29. Júl 2010 20:15
Staða: Ótengdur

Re: upload&download scripts?

Póstur af nonni95 »

gardar skrifaði:http://autoindex.sourceforge.net/


takk fyrir linkinn :) , er einmitt að leita svona nema síðan bara með describtion (þ.a. hægt sé að skrifa lýsingu á file-num), ef einhver getur bent mér á svona þá væri það algjör snilld!
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: upload&download scripts?

Póstur af gardar »

nonni95 skrifaði:
gardar skrifaði:http://autoindex.sourceforge.net/


takk fyrir linkinn :) , er einmitt að leita svona nema síðan bara með describtion (þ.a. hægt sé að skrifa lýsingu á file-num), ef einhver getur bent mér á svona þá væri það algjör snilld!




Skoðaðu features, mér sýnist þetta geta allt sem þú þarft, og meira til :)

Features:


* You don't have to put index.php in every subfolder - it automatically lets you access subdirectories

* Shows different icons for each file type - includes three different icon styles

* Ability to hide/block certain files, folders, or file extensions

* Works on all servers that support PHP 4.1.0 or higher (including PHP 5)

* No databases needed

* Ability to upload files and to have user accounts

* Built-in admin tools (available when logged in with an admin level account)


o Creating and deleting directories

o Uploading, renaming, copying, and deleting files

o Log viewer and visitor statistics



* Searching for specific files/folders

* Access logging and statistics (stores user's IP in a text file along with the time and file request)

* Anti-Leech feature

* Bandwidth limiting

* Files/folders can have custom descriptions

* Thumbnails of images can be generated and displayed

* Can keep track of number of downloads for each file

* Nicer looking than server's default output, and the display is customizable

* Version 2.0 uses a template system for easy customization of HTML output

* Available in 35 languages

* XHTML 1.1 and CSS compliant, so it displays correctly in all browsers

* This software is free
Svara