Er á leiðinni að uppfæra með því að kaupa nýjan 3.0 ghz örgjörva og móðurborð. Langaði ansi mikið í Abit IC7 -Max3 borðið frá Hugveri en það er ekki til og ekki víst hvenær það kemur aftur. Með hvaða korti mælið þið með í staðinn? Má alveg kosta jafn mikið og hitt kortið.
Talaði við Task og þeir bara pöntuðu þetta fyrir mig. Fín þjónusta það. Ég sá þetta bara ekki á heimasíðunni þeirra þannig að mér datt ekki í hug að þeir gætu reddað þessu. Takk samt