Hjálp við val á kassa, c.a. 15.000kr budget

Svara

Höfundur
Frussi
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Staða: Ótengdur

Hjálp við val á kassa, c.a. 15.000kr budget

Póstur af Frussi »

Góða kvöldið kæra fólk.
Ég var að hugsa um að fá mér nýjan kassa í jólagjöf og var að velta því fyrir mér hvort einhver hér gæti bent mér á flottan.

-Budgetið - c.a. 15þús, vil helst ekki fara mikið hærra.
-Verð með Micro-ATX borð, 1hdd, lítið skjákort o.s.frv. svo hann þarf ekki að vera ógeðslega stór, var að spá í Midsize turni.
-Þarf ekki að hafa aflgjafa, en það væri plús
-Var að pæla í þessum HAF kassa

Einhverjar ráðleggingar eða punktar?

Með fyrirfram þökk.
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á kassa, c.a. 15.000kr budget

Póstur af zdndz »

Ég var að hugsa um að fá mér nýjan kassa í jólagjöf
:lol:
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á kassa, c.a. 15.000kr budget

Póstur af Kobbmeister »

Þessi HAF kassi er fínn fyrir þínar þarfir.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á kassa, c.a. 15.000kr budget

Póstur af Nördaklessa »

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1049" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1212" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1589" onclick="window.open(this.href);return false;
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Svara