Smíða heatsink ! (fer í það á morgunn)
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 767
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Smíða heatsink ! (fer í það á morgunn)
jæja...langþráður draumur. Ég fer á morgunn uppí skóla (opnar vinnustofur) til að smíða mér heatsink á örgjörvann, AMD 2.0 GHz, XP2400+ og verður það alfarið úr kopar.
Ég er búinn að kaupa efnið, en vélin er batterýslaus svo þið fáið myndir á morgunn hvernig ég ætla að vinna þetta. Núna er verið að merkja inná plöturnar, og auðvitað nota ég götin í móðurborðinu, því það er bæði ekki sniðugt og líka erfitt að nota sökkulinn til að halda þessu ferlíki uppi, mun betra að nota kassann í það.
Ég er búinn að kaupa efnið, en vélin er batterýslaus svo þið fáið myndir á morgunn hvernig ég ætla að vinna þetta. Núna er verið að merkja inná plöturnar, og auðvitað nota ég götin í móðurborðinu, því það er bæði ekki sniðugt og líka erfitt að nota sökkulinn til að halda þessu ferlíki uppi, mun betra að nota kassann í það.
Hlynur
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 767
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Þetta er ekki 100% hreinn kopar..en alveg nógu hreinn segi ég. Ég fékk hann í Málmtækni (ál-stál-plast) uppá höfða á móti húsgagnahöllinni.GuðjónR skrifaði:Hvað kostaði koparinn? og hvar fékkstu hann??
Önnur platan er 0.5 mm, 1.5 á lengd ca. og 25 á breidd sýnist iðnaðarmanna auganu mínu.
Og þetta var bara að vísu afgangar, kostaði 1800 kall.
0.7mm í sindra kosta 7500 kall , 1x2 metrar, en það er svo allt allt of stórt.
Ég vakna kl. 9 á morgunn og fer að vinna í þessu, ætla að sjóða 2 mm plötu á botninn til að það sé slétt undir.
Hlynur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 379
- Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
- Staðsetning: tölvuheiminum
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
úff, ef maður bara nennti að búa til eitthvað svona, en hvað er með þarfir allra að smíða eitthvað sjálfir þegar það er stundum jafnvel enginn sparnaður í því.
Ég nota núna bara mína cpu viftu og mitt heatsink sem ég borgaði 3500 fyrir, þannig að heatsinkið mitt hefur í raun kostað um 2000 og hvað kostaði þetta efni sem hann notar og svo er vinnan við þetta og...
Ég nota núna bara mína cpu viftu og mitt heatsink sem ég borgaði 3500 fyrir, þannig að heatsinkið mitt hefur í raun kostað um 2000 og hvað kostaði þetta efni sem hann notar og svo er vinnan við þetta og...

-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 767
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Miklu skemmtilegra að gera þetta sjálfur. Og þá er maður líka viss um að enginn sé með eins !Icarus skrifaði:úff, ef maður bara nennti að búa til eitthvað svona, en hvað er með þarfir allra að smíða eitthvað sjálfir þegar það er stundum jafnvel enginn sparnaður í því.
Ég nota núna bara mína cpu viftu og mitt heatsink sem ég borgaði 3500 fyrir, þannig að heatsinkið mitt hefur í raun kostað um 2000 og hvað kostaði þetta efni sem hann notar og svo er vinnan við þetta og...
Hlynur
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 767
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Ekki akkúrat núna, en þetta er stofa 306 minnir mig uppá rafiðna gangi.MJJ skrifaði:Ein spurning, ertu að læra eitthvað tengt segulrofum, því það er teikning af slíkum búnaði á töflunni fyrir aftan!
Ég er í grunndeild rafiðna og er bara í 2 fögum tengdum rafiðnum þessa önnina, MSR og RAF, en fer í VGR200 (segulrofar meðal annars) á næstu önn.
Hlynur