Smíða heatsink ! (fer í það á morgunn)

Svara

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Smíða heatsink ! (fer í það á morgunn)

Póstur af Hlynzi »

jæja...langþráður draumur. Ég fer á morgunn uppí skóla (opnar vinnustofur) til að smíða mér heatsink á örgjörvann, AMD 2.0 GHz, XP2400+ og verður það alfarið úr kopar.

Ég er búinn að kaupa efnið, en vélin er batterýslaus svo þið fáið myndir á morgunn hvernig ég ætla að vinna þetta. Núna er verið að merkja inná plöturnar, og auðvitað nota ég götin í móðurborðinu, því það er bæði ekki sniðugt og líka erfitt að nota sökkulinn til að halda þessu ferlíki uppi, mun betra að nota kassann í það.
Hlynur
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Hvað kostaði koparinn? og hvar fékkstu hann??

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

GuðjónR skrifaði:Hvað kostaði koparinn? og hvar fékkstu hann??
Þetta er ekki 100% hreinn kopar..en alveg nógu hreinn segi ég. Ég fékk hann í Málmtækni (ál-stál-plast) uppá höfða á móti húsgagnahöllinni.
Önnur platan er 0.5 mm, 1.5 á lengd ca. og 25 á breidd sýnist iðnaðarmanna auganu mínu.

Og þetta var bara að vísu afgangar, kostaði 1800 kall.

0.7mm í sindra kosta 7500 kall , 1x2 metrar, en það er svo allt allt of stórt.

Ég vakna kl. 9 á morgunn og fer að vinna í þessu, ætla að sjóða 2 mm plötu á botninn til að það sé slétt undir.
Hlynur

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Þetta verður fróðlegt að sjá.
Gangi þér vel :D
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

mundu að taka nóg af myndum :)
Skjámynd

blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

þetta verður fróðlegt að sjá

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

smá hint fyrit þig _PASSAÐU_ að borinn sé rétt stiltur ef að þú ert að fara að nota þannig!!!!!!!!!!!!!!!
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Því þyngra því betra :8)
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

gangi þér vel

verst að ég kíkti ekki á þráðinn fyrr þá hefði ég komið upp í skóla og kíkt á þetta hjá þér :wink:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

SkaveN skrifaði:Því þyngra því betra :8)
just how you like your women? :D

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

úff, ef maður bara nennti að búa til eitthvað svona, en hvað er með þarfir allra að smíða eitthvað sjálfir þegar það er stundum jafnvel enginn sparnaður í því.

Ég nota núna bara mína cpu viftu og mitt heatsink sem ég borgaði 3500 fyrir, þannig að heatsinkið mitt hefur í raun kostað um 2000 og hvað kostaði þetta efni sem hann notar og svo er vinnan við þetta og... :)

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Icarus skrifaði:úff, ef maður bara nennti að búa til eitthvað svona, en hvað er með þarfir allra að smíða eitthvað sjálfir þegar það er stundum jafnvel enginn sparnaður í því.

Ég nota núna bara mína cpu viftu og mitt heatsink sem ég borgaði 3500 fyrir, þannig að heatsinkið mitt hefur í raun kostað um 2000 og hvað kostaði þetta efni sem hann notar og svo er vinnan við þetta og... :)
Miklu skemmtilegra að gera þetta sjálfur. Og þá er maður líka viss um að enginn sé með eins !
Hlynur
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Hvunar koma blessaðar myndirnar
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Jæja.. þetta gekk ekki jafn hratt og ég vonaði botninn er tilbúinn en svo er ég að fara að smíða ofan á hann í næstu viku bara.

En það er því miður ein mynd, önnur heppnaðist ekki (ýtti ekki nógu fast á takkann :oops: )
Hlynur

amma
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 03. Feb 2004 23:28
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af amma »

lol. góður
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Ein spurning, ertu að læra eitthvað tengt segulrofum, því það er teikning af slíkum búnaði á töflunni fyrir aftan!
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

MJJ skrifaði:Ein spurning, ertu að læra eitthvað tengt segulrofum, því það er teikning af slíkum búnaði á töflunni fyrir aftan!
Ekki akkúrat núna, en þetta er stofa 306 minnir mig uppá rafiðna gangi.

Ég er í grunndeild rafiðna og er bara í 2 fögum tengdum rafiðnum þessa önnina, MSR og RAF, en fer í VGR200 (segulrofar meðal annars) á næstu önn.
Hlynur
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Ok ég er í Grunndeild Rafiðna seinni önn í VMA hér fyrir norðan, er einmitt búinn með segulrofana og MSR
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Af hverju sé ég ekki myndina :(
Virðist sjá aðrar myndir og viðhengi
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Svara