Íslenskir stafir í Nokia 5800

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Comet
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2010 22:12
Staða: Ótengdur

Íslenskir stafir í Nokia 5800

Póstur af Comet »

Síminn er keyptur i usa og ég get ekki gert íslenska stafi .. veit eitthvern hérna sem getur bjargað því?

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir í Nokia 5800

Póstur af hsm »

Þú getur látið setja Íslenskt stýrikerfi í hann í Hátækni (kostar að mig minnir 4.000 kr) en það er einn galli á því að af það kemur uppfærsla fyrir símann frá Nokia og þú uppfærir hann sjálfur í símanum þá fer hann sjálfkrafa á USA kerfið aftur.
En ég held að hann sé búinn að vera það lengi á markaðnum að það sé lítil hætta á því, en er ekki viss.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir stafir í Nokia 5800

Póstur af Manager1 »

Ég fæ ennþá nokkuð reglulega software updates í 5800 símann minn, en það eru kannski ekki lífsnauðsynleg update þannig að það er alveg raunhæfur kostur að uppfæra í íslenskt kerfi og uppfæra svo ekkert meir.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Svara