
þessi villa kemur alltaf þegar tölvan er startað og líka þegar ég ætla í leiki (t.d. GTA,CSS) hvernig á að losa við þetta ? er þetta vírus ??
það vikar ekki kemur baraManiO skrifaði:Gúgglaðu error kóðana.
Kóði: Velja allt
Engin skjöl fundust með leitarstrengnum the instruction at "0x7c9100e8" refered memory at 0x00fb0010".
Þetta er ekki error kóði þetta er minnissvæðiManiO skrifaði:Gúgglaðu error kóðana.
jáAntiTrust skrifaði:Ertu með Nvidia skjákort?
Pandemic skrifaði:Skilaboðin benda til þess að skipun sé að reyna að lesa eitthvað minnissvæði sem er ekki til eða er skemmt. Gæti vel verið einhver villa í hugbúnaðinum, skemmdur harður diskur eða bilað vinnsluminni.
Prófaðu að keyra file system check á vélinni hjá þér og keyra svo memtest.
Prufaðu að uppfæra driverinn.aronpr skrifaði:jáAntiTrust skrifaði:Ertu með Nvidia skjákort?
Svarið þitt gefur bara til kynna að addressurnar séu einhverjir error kóðar, sem þær eru ekki.ManiO skrifaði:Pandemic skrifaði:Skilaboðin benda til þess að skipun sé að reyna að lesa eitthvað minnissvæði sem er ekki til eða er skemmt. Gæti vel verið einhver villa í hugbúnaðinum, skemmdur harður diskur eða bilað vinnsluminni.
Prófaðu að keyra file system check á vélinni hjá þér og keyra svo memtest.
Ef að menn gúggla "the instruction at referred memory at the memory could not be read" þá fá menn svar sem benda manni í rétta átt.