Hvaða 2500xp BARTON örri var hægt að overclocka ?

Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvaða 2500xp BARTON örri var hægt að overclocka ?

Póstur af blaxdal »

:arrow: Ég er að velta því fyrir mér hvaða örri hægt var að clocka um ca. 200 Mhz

:arrow: Ég get keypt mér 2500xp Barton Koði: axda2500dkv4d

:arrow: Ég man eftir því að Fletch var með einhvern póst um hvaða Örri var bestur i overclocking en ég virðist ekki finna þann póst ..

..so please help..

:D
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Allir nýju (og læstu ) klukkast mjög vel
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

Ég fann þennan link

Clocking

Þarna er gaur sem nær að clocka þennan örgjörva frekar vel ---
bara sp. eins og Fletch seigir að ég þarf að vera með allan koðan til að finna nákvæmlega sama örgjörva !
hey

bara leita á netinu/forums hvort þetta er gott stepping, en þetta er bara hluti af númerinu, ætti að vera t.d.
AXDA 2500 DKV4D Z382067L30011

AQYHA 0351TPMW

51 þýðir t.d. framleitt í 51 viku og þá með multi læstan

Fletch
Þannig að ég er ekki enn nógu viss hvort þessi örri sem ég get keypt sé rétti örrinn
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

hérna er gamli þráðurinn sem ég var með

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1452

en eins og elv bendir á yfirklukkast þessir nýju víst ágætlega en eru með multi læstan... svo það eru líkur á að þú max'ir móðurborðið/minnið á undan örgjörvanum...

plús, getur aldrei bókað hvað þú nærð að yfirklukka mikið...

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

amma
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 03. Feb 2004 23:28
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af amma »

XP 2800 klukkast ekki vel

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Ef þið finnið einhvers staðar XP-M 2500+ þá eru þeir ólæstir með default core voltage upp á 1.45V og klukkast oft yfir 2.5GHz!

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

XP-M
stendur M'ið fyrir Mobile?

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

jamm, en þeir eru samt socketA, algjör snilld.
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

Ég er kominn með allan kóðan !

AXDA2500DKV4D Y860808270306 AQXEA 0327MPMW

er einhver snilli sem getur sagt mér hvort þetta sé örri sem má clocka eitthvað vel (ca.200mhz)

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

prófaðu að keyra hann á 400FSB, það er 2200MHz eða 366MHz yfirklukkun, hann ætti alveg að ráða við það :)

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þú ert vonandi með sæmilega kæliviftu, er það ekki?

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

ég er með minn örgjörva í 196mhz, í 200 varð hann unstable.
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

Jú ég er með Thermaltake Volcano 9
svipaðri þessari :arrow: http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=25



Ég held að ég taki Stepp by stepp að clocka hann


en hvernig er það á ég ekki bara að fara i þessa
Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta (ZACNPS7000A-CU)

:?: :?:
Last edited by blaxdal on Fim 11. Mar 2004 17:43, edited 1 time in total.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

blaxdal skrifaði:Jú ég er með Thermaltake Volcano 9
svipaðri þessari :arrow: http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=25
:shock: Fáðu þér nýja, á svona (upp í skáp núna) og fékk mér Zalman Flower.
Er með lægri hita á Zalman í silent mode en Volcano á fullu trukki
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

þið sem eruð að klukka xp2500 hvernig kælingu eru þið með á þetta?

Ég er að spá í að kaupa mér nýja viftu/sinck og er svona að hugsa hvað sé best.

minn xp 2500 er í um 58° idle 65 í load og mér finnst það mikið :cry:

Ég er með ThermalTake Silent Boost og artic silver + 4 kassaviftur.

Er reyndar með MSI k7n2 nforce borð sem er frekar heitt.

Northbridge á móðurborðinu er svakalega heitt (eða sinckið á því) ég prufaði að setja littla viftu á NB sinckið en þá hækkaði hitinn hjá mér :shock:

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Thermaltake SilentBoost ef þú ert fátækur :) mjög góð vifta sem heyrist mjög lítið í og kælir mjög vel.

Og hvað voru mörg "mjög" í því :)
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

elv skrifaði:
blaxdal skrifaði:Jú ég er með Thermaltake Volcano 9
svipaðri þessari :arrow: http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=25
:shock: Fáðu þér nýja, á svona (upp í skáp núna) og fékk mér Zalman Flower.
Er með lægri hita á Zalman í silent mode en Volcano á fullu trukki

er það Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta (ZACNPS7000A-CU) ?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

:D
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

hvað þá þessi Thermaltake Volcano 11+

Ein sú magnaðasta - með handvirkri hraðastillingu aftaná tölvunni. Fyrir AMD XP - Barton 3400+ Hreinn kopar.
Soundar vel
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Volcano 12 er víst góð, 11 er svona lala.Silentboost er betri en 11

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Dannir skrifaði:þið sem eruð að klukka xp2500 hvernig kælingu eru þið með á þetta?

Ég er að spá í að kaupa mér nýja viftu/sinck og er svona að hugsa hvað sé best.

minn xp 2500 er í um 58° idle 65 í load og mér finnst það mikið :cry:

Ég er með ThermalTake Silent Boost og artic silver + 4 kassaviftur.

Er reyndar með MSI k7n2 nforce borð sem er frekar heitt.

Northbridge á móðurborðinu er svakalega heitt (eða sinckið á því) ég prufaði að setja littla viftu á NB sinckið en þá hækkaði hitinn hjá mér :shock:

Hvernig kassakælingu ertu með ? þú veist að örgjörvaviftan verður að fá eitthvað kalt loft til að blása á heatsinkið og svo ertu kannski með Asus móðurborð ? þau eiga það til að vera með gallaða heat sensora, prófaðu að update-a biosinn.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

úps, sé núna að þú ert með msi móðurborð :) en hve mikið af kælikremi notaðirðu ? ef þú lætur of mikið þá er það bara fyrir og hindrar góða kælingu :lol:
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

Ég setti ekki mikið krem

Ég er með dragon kassa með 4*80mm vifur

2 á framan sem blása inn og 2 á aftan sem blása út

Og er með nýjasta bios update fyrir þetta móðurborð. En update-ið kom fyrir 6 mánuðum :?

p.s.
Kannski bara kominn tími til að þrífa örran og setja artic silver á hann upp á nýtt
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

ég er lika að klást við það sama ,,,
ég held að ég hafi sett of mikið krem á draslið upphaflega.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

maður á að láta alveg pínkulítið krem því að annars gerir kremið bara ógagn, ef maður kann ekki að láta það á og getur ekki gert það rétt á maður að sleppa því, þetta á bara að vera örþunnt lag til að fylla uppí sprungur á heatsinkinu og örgjörvanum.
Svara