GTX480 SLI vs GTX580

Svara
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af MatroX »

Sælir vaktarar.

Ég er með smá valkvíða. :twisted: hvort ætti maður að fá sér annað PNY GTX480 og setja það í sli eða selja 480 kortið og fá mér 1 GTX580 og fara kannski í sli seinna meir?

P.S Danni eða Klemmi eigi þig ekki alveg nokkur GTX480 eftir?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af Krisseh »

Ekki það að ég hafi einhverja reynslu af þessu, en ég hefði kosið 1x gtx580 bara fyrir nýtt bragð og svo uppfæra í sli seinna.

dnz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af dnz »

Krisseh skrifaði:Ekki það að ég hafi einhverja reynslu af þessu, en ég hefði kosið 1x gtx580 bara fyrir nýtt bragð og svo uppfæra í sli seinna.
x2 svo keyra 4xx kortin svo heit, hita þau ekki restina af búnaðinum e-ð?
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af Kobbmeister »

Fá fér GTX580 og nota 480 kortið fyrir physx á meðan þú ert ekki með SLI :twisted:
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af JohnnyX »

Kobbmeister skrifaði:Fá fér GTX580 og nota 480 kortið fyrir physx á meðan þú ert ekki með SLI :twisted:
haha, mesta overkill-ið! xD
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af Kobbmeister »

JohnnyX skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Fá fér GTX580 og nota 480 kortið fyrir physx á meðan þú ert ekki með SLI :twisted:
haha, mesta overkill-ið! xD
Hvað meinaru :P
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af Frost »

Alveg klárlega fá þér GTX580! \:D/
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af jagermeister »

GTX580 klárlega!

p.s. ef þú lætur verða af kaupunum máttu endilega smella af nokkurm myndum og gera unboxing þráð fyrir okkur hina.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af Frost »

jagermeister skrifaði:GTX580 klárlega!

p.s. ef þú lætur verða af kaupunum máttu endilega smella af nokkurm myndum og gera unboxing þráð fyrir okkur hina.
He speaks of the truth!
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af GullMoli »

Okei ég hef ekki skoðað mikið með þetta 580 kort en er það svona mikið betra en 480? o.O sjálfur hefði ég haldið að það væri mun betri kostur að fá sér annað 480 þar sem afköstin yrðu gríðarleg.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af ManiO »

http://www.guru3d.com/article/geforce-gtx-580-review/10" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.hardocp.com/article/2010/11/ ... d_review/3" onclick="window.open(this.href);return false;


ATH í [H] reviewinu þá eru mismunandi stillingar notaðar á sumum stöðunum, og Civ5 er ekki beint besti leikurinn til að skoða skjákort þar sem að mig grunar að þessi 0FPS í min séu frekar háð örgjörvanum en skjákortinu.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af MatroX »

Takk fyrir góð svör en ég held að það sé mun meira útúr því ef ég fengi mér bara annað 480
GullMoli skrifaði:Okei ég hef ekki skoðað mikið með þetta 580 kort en er það svona mikið betra en 480? o.O sjálfur hefði ég haldið að það væri mun betri kostur að fá sér annað 480 þar sem afköstin yrðu gríðarleg.
580 er 20% hraðara á blaði en svona í "real world" 10-15% en ef þú klukkar 480 kortið í sömu klukkur og 580 er með brúaru bilið mjög mikið

dnz skrifaði:
Krisseh skrifaði:Ekki það að ég hafi einhverja reynslu af þessu, en ég hefði kosið 1x gtx580 bara fyrir nýtt bragð og svo uppfæra í sli seinna.
x2 svo keyra 4xx kortin svo heit, hita þau ekki restina af búnaðinum e-ð?
NEI!! ég er með haf932 kassa og 480 kortið er ekki að hita restina af búnaðinum ég er með 250gts kort kramið upp við það og það er í eðlilegum hita tölum. 480 Var hannað til að keyra heitt
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af Danni V8 »

Það munar t.d. alveg rúmlega 20 gráðum á því hvort þú ert að keyra GTX480 með einn eða tvo skjái tengda, þó að það er ekkert að gerast. Mitt var að idla á 73-75°C þegar ég var með tvo skjái. Disable-aði annan og kortið fór að idla á 45-48°C
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af GullMoli »

Nohh, alveg þokkalegur munur á þessum kortum þarna.

Og já ég lendi í því sama og Danni V8, óþolandi hvað kortið er langtum heitara þegar það eru 2 skjáir tengir :feisty
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af MatroX »

GullMoli skrifaði:Nohh, alveg þokkalegur munur á þessum kortum þarna.

Og já ég lendi í því sama og Danni V8, óþolandi hvað kortið er langtum heitara þegar það eru 2 skjáir tengir :feisty
Sælir
ég er með 2 skjá tengda við kortið og þriðja skjáinn tengdann í 250gts og 480 kortið er ekki að hitna meira hjá mér þótt að ég sé með 2 skjái tengda við það
Danni V8 skrifaði:Það munar t.d. alveg rúmlega 20 gráðum á því hvort þú ert að keyra GTX480 með einn eða tvo skjái tengda, þó að það er ekkert að gerast. Mitt var að idla á 73-75°C þegar ég var með tvo skjái. Disable-aði annan og kortið fór að idla á 45-48°C
Nei! ég er nokkuð viss um að það munar ekki 20 gráðum. kortið hjá mér er að idle-a í 38-50°C með 2 skjái tengda. þú ert greinilega með svona svakalega lélegt loftflæði í kassanum þínum or some :happy
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af Danni V8 »

Davian skrifaði:
GullMoli skrifaði:Nohh, alveg þokkalegur munur á þessum kortum þarna.

Og já ég lendi í því sama og Danni V8, óþolandi hvað kortið er langtum heitara þegar það eru 2 skjáir tengir :feisty
Sælir
ég er með 2 skjá tengda við kortið og þriðja skjáinn tengdann í 250gts og 480 kortið er ekki að hitna meira hjá mér þótt að ég sé með 2 skjái tengda við það
Danni V8 skrifaði:Það munar t.d. alveg rúmlega 20 gráðum á því hvort þú ert að keyra GTX480 með einn eða tvo skjái tengda, þó að það er ekkert að gerast. Mitt var að idla á 73-75°C þegar ég var með tvo skjái. Disable-aði annan og kortið fór að idla á 45-48°C
Nei! ég er nokkuð viss um að það munar ekki 20 gráðum. kortið hjá mér er að idle-a í 38-50°C með 2 skjái tengda. þú ert greinilega með svona svakalega lélegt loftflæði í kassanum þínum or some :happy
Kassinn heitir nú HAF 932, þar sem HAF stendur fyrir High AirFlow. Ef þetta væri lélegt loftflæði þá væri kortið alltaf að idla svona heitt, en ekki bara þegar ég er með stillt á að setja mynd á tvo skjái.

Sjá hér:

http://www.geeks3d.com/20100407/geforce ... ur-system/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: GTX480 SLI vs GTX580

Póstur af MatroX »

Danni V8 skrifaði:
Davian skrifaði:
GullMoli skrifaði:Nohh, alveg þokkalegur munur á þessum kortum þarna.

Og já ég lendi í því sama og Danni V8, óþolandi hvað kortið er langtum heitara þegar það eru 2 skjáir tengir :feisty
Sælir
ég er með 2 skjá tengda við kortið og þriðja skjáinn tengdann í 250gts og 480 kortið er ekki að hitna meira hjá mér þótt að ég sé með 2 skjái tengda við það
Danni V8 skrifaði:Það munar t.d. alveg rúmlega 20 gráðum á því hvort þú ert að keyra GTX480 með einn eða tvo skjái tengda, þó að það er ekkert að gerast. Mitt var að idla á 73-75°C þegar ég var með tvo skjái. Disable-aði annan og kortið fór að idla á 45-48°C
Nei! ég er nokkuð viss um að það munar ekki 20 gráðum. kortið hjá mér er að idle-a í 38-50°C með 2 skjái tengda. þú ert greinilega með svona svakalega lélegt loftflæði í kassanum þínum or some :happy
Kassinn heitir nú HAF 932, þar sem HAF stendur fyrir High AirFlow. Ef þetta væri lélegt loftflæði þá væri kortið alltaf að idla svona heitt, en ekki bara þegar ég er með stillt á að setja mynd á tvo skjái.

Sjá hér:

http://www.geeks3d.com/20100407/geforce ... ur-system/" onclick="window.open(this.href);return false;

humm strange :-k ég er með HAF932 og kortið hjá mér er ekki svona heitt. ég ætla prófa þetta aðeins þegar ég kem heim í kvöld
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara