Ég er með smá valkvíða. hvort ætti maður að fá sér annað PNY GTX480 og setja það í sli eða selja 480 kortið og fá mér 1 GTX580 og fara kannski í sli seinna meir?
P.S Danni eða Klemmi eigi þig ekki alveg nokkur GTX480 eftir?
Okei ég hef ekki skoðað mikið með þetta 580 kort en er það svona mikið betra en 480? o.O sjálfur hefði ég haldið að það væri mun betri kostur að fá sér annað 480 þar sem afköstin yrðu gríðarleg.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
ATH í [H] reviewinu þá eru mismunandi stillingar notaðar á sumum stöðunum, og Civ5 er ekki beint besti leikurinn til að skoða skjákort þar sem að mig grunar að þessi 0FPS í min séu frekar háð örgjörvanum en skjákortinu.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Takk fyrir góð svör en ég held að það sé mun meira útúr því ef ég fengi mér bara annað 480
GullMoli skrifaði:Okei ég hef ekki skoðað mikið með þetta 580 kort en er það svona mikið betra en 480? o.O sjálfur hefði ég haldið að það væri mun betri kostur að fá sér annað 480 þar sem afköstin yrðu gríðarleg.
580 er 20% hraðara á blaði en svona í "real world" 10-15% en ef þú klukkar 480 kortið í sömu klukkur og 580 er með brúaru bilið mjög mikið
dnz skrifaði:
Krisseh skrifaði:Ekki það að ég hafi einhverja reynslu af þessu, en ég hefði kosið 1x gtx580 bara fyrir nýtt bragð og svo uppfæra í sli seinna.
x2 svo keyra 4xx kortin svo heit, hita þau ekki restina af búnaðinum e-ð?
NEI!! ég er með haf932 kassa og 480 kortið er ekki að hita restina af búnaðinum ég er með 250gts kort kramið upp við það og það er í eðlilegum hita tölum. 480 Var hannað til að keyra heitt
Það munar t.d. alveg rúmlega 20 gráðum á því hvort þú ert að keyra GTX480 með einn eða tvo skjái tengda, þó að það er ekkert að gerast. Mitt var að idla á 73-75°C þegar ég var með tvo skjái. Disable-aði annan og kortið fór að idla á 45-48°C
GullMoli skrifaði:Nohh, alveg þokkalegur munur á þessum kortum þarna.
Og já ég lendi í því sama og Danni V8, óþolandi hvað kortið er langtum heitara þegar það eru 2 skjáir tengir :feisty
Sælir
ég er með 2 skjá tengda við kortið og þriðja skjáinn tengdann í 250gts og 480 kortið er ekki að hitna meira hjá mér þótt að ég sé með 2 skjái tengda við það
Danni V8 skrifaði:Það munar t.d. alveg rúmlega 20 gráðum á því hvort þú ert að keyra GTX480 með einn eða tvo skjái tengda, þó að það er ekkert að gerast. Mitt var að idla á 73-75°C þegar ég var með tvo skjái. Disable-aði annan og kortið fór að idla á 45-48°C
Nei! ég er nokkuð viss um að það munar ekki 20 gráðum. kortið hjá mér er að idle-a í 38-50°C með 2 skjái tengda. þú ert greinilega með svona svakalega lélegt loftflæði í kassanum þínum or some
GullMoli skrifaði:Nohh, alveg þokkalegur munur á þessum kortum þarna.
Og já ég lendi í því sama og Danni V8, óþolandi hvað kortið er langtum heitara þegar það eru 2 skjáir tengir :feisty
Sælir
ég er með 2 skjá tengda við kortið og þriðja skjáinn tengdann í 250gts og 480 kortið er ekki að hitna meira hjá mér þótt að ég sé með 2 skjái tengda við það
Danni V8 skrifaði:Það munar t.d. alveg rúmlega 20 gráðum á því hvort þú ert að keyra GTX480 með einn eða tvo skjái tengda, þó að það er ekkert að gerast. Mitt var að idla á 73-75°C þegar ég var með tvo skjái. Disable-aði annan og kortið fór að idla á 45-48°C
Nei! ég er nokkuð viss um að það munar ekki 20 gráðum. kortið hjá mér er að idle-a í 38-50°C með 2 skjái tengda. þú ert greinilega með svona svakalega lélegt loftflæði í kassanum þínum or some
Kassinn heitir nú HAF 932, þar sem HAF stendur fyrir High AirFlow. Ef þetta væri lélegt loftflæði þá væri kortið alltaf að idla svona heitt, en ekki bara þegar ég er með stillt á að setja mynd á tvo skjái.
GullMoli skrifaði:Nohh, alveg þokkalegur munur á þessum kortum þarna.
Og já ég lendi í því sama og Danni V8, óþolandi hvað kortið er langtum heitara þegar það eru 2 skjáir tengir :feisty
Sælir
ég er með 2 skjá tengda við kortið og þriðja skjáinn tengdann í 250gts og 480 kortið er ekki að hitna meira hjá mér þótt að ég sé með 2 skjái tengda við það
Danni V8 skrifaði:Það munar t.d. alveg rúmlega 20 gráðum á því hvort þú ert að keyra GTX480 með einn eða tvo skjái tengda, þó að það er ekkert að gerast. Mitt var að idla á 73-75°C þegar ég var með tvo skjái. Disable-aði annan og kortið fór að idla á 45-48°C
Nei! ég er nokkuð viss um að það munar ekki 20 gráðum. kortið hjá mér er að idle-a í 38-50°C með 2 skjái tengda. þú ert greinilega með svona svakalega lélegt loftflæði í kassanum þínum or some
Kassinn heitir nú HAF 932, þar sem HAF stendur fyrir High AirFlow. Ef þetta væri lélegt loftflæði þá væri kortið alltaf að idla svona heitt, en ekki bara þegar ég er með stillt á að setja mynd á tvo skjái.