þráðlaust "HDMI"?

Svara

Höfundur
Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

þráðlaust "HDMI"?

Póstur af Matti21 »

Hefur einhver séð svona, í sölu, hér á landi? Væri ekkert smá þæginlegt að geta komið heim með lappan, tengt þetta litla stykki við hann og notað sjónvarpið sem secondary display.
Hefur einhver orðið var við svona græjur?
Dæmi;
http://www.youtube.com/watch?v=ox8AJWbW ... r_embedded" onclick="window.open(this.href);return false;
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: þráðlaust "HDMI"?

Póstur af dawg »

Matti21 skrifaði:Hefur einhver séð svona, í sölu, hér á landi? Væri ekkert smá þæginlegt að geta komið heim með lappan, tengt þetta litla stykki við hann og notað sjónvarpið sem secondary display.
Hefur einhver orðið var við svona græjur?
Dæmi;
http://www.youtube.com/watch?v=ox8AJWbW ... r_embedded" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.amazon.com/WiCast-EW2000-Wir ... B0042JST4E" onclick="window.open(this.href);return false;
Er ekkert svo dýrt gætir bara pantað þetta á amazon.
En leitaði og fann ekkert hér á landi hinsvegar.
Svara