Vantar skjákort og móðurborð

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
skulisteinn
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 22. Nóv 2010 15:30
Staða: Ótengdur

Vantar skjákort og móðurborð

Póstur af skulisteinn »

Móðurborð sem er ddr3
skjákort sem er 512

show me what you got og á hvaða verði

verðlöggan er meira en velkomin í þennan þráð :megasmile

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort og móðurborð

Póstur af donzo »

skulisteinn skrifaði:Móðurborð sem er ddr3
skjákort sem er 512

show me what you got og á hvaða verði

verðlöggan er meira en velkomin í þennan þráð :megasmile
Móðurborð sem er ddr3? meinar móðurborð sem supportar DDR3 memory ? og hvað ertu með ? Intel / AMD ?

Segðu okkur nú hvernig tölvan þín er núna svo við getum hjálpað þér almennilega :)
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjákort og móðurborð

Póstur af Hnykill »

Á eitt ónotað móðurborð handa þér ef það passar í þetta setup þitt er að segja..

Gigabyte GA-P55M-UD2

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20635" onclick="window.open(this.href);return false;

Getur fengið það á 10 kall ef þú hefur áhuga ;)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara