Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af chaplin »

Ss. mig langar að bora smá í P182 hurðina mína, hvert fer ég? Þarf að vera alveg virkilega vel gert. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af vesley »

daanielin skrifaði:Ss. mig langar að bora smá í P182 hurðina mína, hvert fer ég? Þarf að vera alveg virkilega vel gert. ;)

Hvað er verið að fara að bora viftu-göt ?

Best væri bara að fara á næsta verkstæði sem er með svokallað waterjet eða laser cut eða það held ég allavega :) .

Gætir jafnvel sloppið við kostnað ef þú lendir á eitthverjum skemmtilegum kall og þetta taki stuttan tíma.
massabon.is
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af mercury »

veit að klst á vatnsskurðar vélinni í vinnunni hjá okkur er 20k + maður
svo það er sennilega um 25þús klst
veit ekki hvað það tekur langan tíma að græjja þetta
sennilega enga stund gert.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af biturk »

fer dáldið eftir hvað gatið er stórt vinur?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af DabbiGj »

Getur líka bara gert þetta sjálfur ef að þetta er bara einfalt gat að þá geturðu gert þetta sjálfur með dremmel, dregur gatið með sirkli og skerð það út.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af chaplin »

2 x 140/120mm göt, + 8 x lítil göt fyrir skrúfurnar, myndi reikna með að þetta tæki góðar 2 mínútur ef ég myndi koma með kassa merktan hvar á nákvæmlega að bora, ef einhver þekkir einhvern sem gæti gert þetta (ath. þarf að vera vel gert) að þá má endilega senda mér skilaboð. Annars prufa ég að renna bara á eitthvað verkstæði og sjá hvað þeir myndu taka fyrir það eitt að bora 10 göt, var alveg að vonast til að sleppa undir 25 kallinn haha.. =)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af biturk »

ef þú átt nægan pening og vilt fá þetta 300% þá ferðu í laser skurð

ef þú ert þokkalega fær í höndunum og vilt þetta 100% þá færðu þér dremmel og sirkil

ef þú ert með góða borvél sem snýst hægt þá færðu þér dósabor fyrir stál og borar

ef þú átt litla járnsög þá geturu borað gat og notað hana, bara bora nokkur göt og saga á milli, pússa síðan með þjöl

neðsta er ódýrust, getu fengið lánað dót og gert sjálfur ef þú hefur tíma og smá þolinmæði, max 1 klt á gat
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af chaplin »

Já en hvað kostar svona laserskurður? Ég á jú peninginn fyrir þessu, en ég fer frekar að sleppa því að hafa hurð, en að fara eyða fleiri þúsundköllum í þetta. :oneeyed

Svo er reyndar bara gaman að gera þetta sjálfur, á alla bora sem ég gæti hugsanlega þurft en vantar aðstöðuna í þetta littla project og er það eina ástæðan afhverju ég er að leita af "ódýru" verkstæði.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af biturk »

veit allaveganna að hjérna á ak að sem hafa svona vél að þeir rukka lágmark klukkutíma fyrir svona, fynnst líklegt að aðrir geri það líka.


ef ég væri þú myndi ég setja batteríið í hleðsu, snúa sirkilinn í gang og staðsetja götin, draga fram 3mm,7mm og 10mm bora og gera göt allan hringinn svona 1 mm frá brún hringsins að innan verðu

síðan bara að ná í litla járnsagablaðið og kúptu fíngerðu stál þjölina og massa detta dáldið.

færð slatta af reinslu og skemmtir þér vel við þetta.


einnig gef ég þér sér ráð að láta borina snúast mjög hægt og hafa kippu af bjór við hendina, bjórinn er nefnilega býsna góður! :beer
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af Black »

þar sem ég var að vinna í sumar..(stálsmiðju) þar notuðum við einhverja vél sem hreinlega þrýsti úr stálinu svona göt xD man ekkert hvað vélin heitir allavega þetta er bara stór gatari, tekur enga stund að gera þetta með svoleiðis vél og hægt að gera það vel myndi prufa fara niðrí einhverja stálsmiðju og sjá hvað þeir taka fyrir að gera svona :besserwisser

lokkur er vélin kölluð ;þ mundi það alltíeinu, lock lokkur einhvað shit :roll:
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af Zpand3x »

daanielin skrifaði:Svo er reyndar bara gaman að gera þetta sjálfur, á alla bora sem ég gæti hugsanlega þurft en vantar aðstöðuna í þetta littla project og er það eina ástæðan afhverju ég er að leita af "ódýru" verkstæði.
Það er bara gaman að gera þetta sjálfur.. gerir þetta bara á skrifborðnu þínu, eða eldhúsborðinu :P mitt reyndar komið með nokkrar sag línur eftir jigsawið ;P

gætir gert þetta með dremmel :P hallar honum bara í 45 ° eins og er kennt hér og hér og það eru engin mörk á hversu nákvæmt þú getur gert þetta .. það er bara í hlutfalli við tímann sem þú tímir í þetta.
Ég persónulega myndi gera þetta sjálfur í stað þess að borga 20 þús fyrir hárfín smáatriði sem enginn tekur eftir. getur fengið dremmel í byko á 9 þús kall :P
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af biturk »

Black skrifaði:þar sem ég var að vinna í sumar..(stálsmiðju) þar notuðum við einhverja vél sem hreinlega þrýsti úr stálinu svona göt xD man ekkert hvað vélin heitir allavega þetta er bara stór gatari, tekur enga stund að gera þetta með svoleiðis vél og hægt að gera það vel myndi prufa fara niðrí einhverja stálsmiðju og sjá hvað þeir taka fyrir að gera svona :besserwisser

lokkur er vélin kölluð ;þ mundi það alltíeinu, lock lokkur einhvað shit :roll:

lokkurinn er sniðugur


gallinn við hann er að hann þrýstir stálinu niður og þar með er hætta á að hann muni beygla þetta leiðinlega mikið.

fékk mikið að nota hann þegar ég var í grunndeild málmiðna :twisted:
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af Klaufi »

Sæll,
Ég get lánað þér Dremel ef þú vilt kíkja á þetta sjálfur..

Ég skar út 2x 120mm göt í toppa og Múmínálfa lógó (Múmínálfur með Ak47 vélbyssu) í hliðar á þrjá kassa með dremel, með þolinmæði er hægt að gera þetta alveg 100%

Ef þú ferð með þetta í vatnsskurð þá þyrftirðu á flestum stöðum að koma með CAD teikningu af þessu býst ég við, flestar vatnskurðarvélar taka CAD teikningar beint en sumsstaðar þarftu að borga fyrir að láta breyta því yfir í format sem vélin tekur..
Mynd
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af chaplin »

Sæll klaufi, ég gæti þurft að fá hann lánaðann hjá þér ef það væri í lagi, annars gæti ég reyndar gert CAD teikningar, en getur vel verið að þeir myndu samt rukka mig fyrir það sama.. Ég verð kannski í bandi í vikunni. =)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af vesley »

daanielin skrifaði:Sæll klaufi, ég gæti þurft að fá hann lánaðann hjá þér ef það væri í lagi, annars gæti ég reyndar gert CAD teikningar, en getur vel verið að þeir myndu samt rukka mig fyrir það sama.. Ég verð kannski í bandi í vikunni. =)

Mæli með að kaupa málmplötu á klink og æfa þig aðeins áður en þú ferð að bora útum allt á hurðinni ;)
massabon.is

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af Gets »

Sammála, alltaf gott að gera smá prufu og æfa sig smá þegar ráðist er í eitthvað nýtt, útkoman verður oftast skemmtilegri.
Og til að gera prufu og æfa sig er til dæmis gott að merkja bara 120mm gat þar sem 140mm gatið á að koma og prófa að skera, þú sérð svo fljótlega hvernig þú veldur þessu og getur þá sagað 140mm gatið :beer

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af Dazy crazy »

Ég skar úr kassa með stingsög bara, hafði hana bara á "sheet metal" stillingunni :D
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af DabbiGj »

Það er líka hætta á að þú skemmir málninguna ef að þú ferð að bora eða skera í hurðina, notaðu málningarlímband í kringum allt sem að þú skerð og notaðu síl áður en að þú borar.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af Klaufi »

daanielin skrifaði:Sæll klaufi, ég gæti þurft að fá hann lánaðann hjá þér ef það væri í lagi, annars gæti ég reyndar gert CAD teikningar, en getur vel verið að þeir myndu samt rukka mig fyrir það sama.. Ég verð kannski í bandi í vikunni. =)
Ég var búinn að gleyma þessu, vertu bara í bandi, minnsta málið.. Get látið þig hafa blikkplötu með til að æfa þig á..
Mynd
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af Nördaklessa »

hvenrig væri bara að hafa þetta einfallt og nota Dósabor?
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af Pandemic »

Nördaklessa skrifaði:hvenrig væri bara að hafa þetta einfallt og nota Dósabor?
Ég kvitta fyrir það að það virkar ekki vel, gatið verður ljótt og svo fann ég hvergi dósabor sem virkar á járn.

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af DabbiGj »

Það er alveg hægt að nota dósabor á málma, það sem ða þarf að gera er einfaldlega að vera með dósabor fyrir málma og ef að menn eru ekki alveg að ná að fá lánaða bora í þetta eða týma ekki 10.000 krónum sem að góður 92 - 100mm bor kostar að þá er hugsanlega hægt að nota trébor ef að það er farið alveg rosalega hægt og skurðarolía er notuð.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af Klaufi »

DabbiGj skrifaði:Það er alveg hægt að nota dósabor á málma, það sem ða þarf að gera er einfaldlega að vera með dósabor fyrir málma og ef að menn eru ekki alveg að ná að fá lánaða bora í þetta eða týma ekki 10.000 krónum sem að góður 92 - 100mm bor kostar að þá er hugsanlega hægt að nota trébor ef að það er farið alveg rosalega hægt og skurðarolía er notuð.
Þetta er svo þunnt að það eru 90% líkur á að tennurnar í trédósabór myndi naga kantana með sér og beygja þá.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af chaplin »

Nokkuð viss um að hurðin sé úr plasti + gúmmí á milli.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

spankmaster
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer ég til að láta bora í hurðina hjá mér?

Póstur af spankmaster »

ein spurning, hvar fær maður dremel í dag? held að þeir séu hættir að selja svoleiðis í byko, var allaveganna ekki til þegar ég tékkaði síðast, sem er reyndar orðið soldið síðan ](*,)
Svara