Vantar rafhlöðu í Compaq nx7010, startup vandamál

Svara
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Vantar rafhlöðu í Compaq nx7010, startup vandamál

Póstur af flottur »

Sælir

Ég er að skoða ferðatölvu sem heitir Compaq nx7010
Hún fer ekki gang enn straumljósið(sem sýnir að hún er tengd við rafmagn og ljósið sem sýnir að kveikt sé á tölvunni blikka mjög ört.

Hvað haldiði að það sé að tölvunni, haldiði að þetta sé batteríið sem er dautt eða ?

Ef svo er á einhvern batteri í Compaq nx7010?
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Vantar rafhlöðu í Compaq nx7010, startup vandamál

Póstur af beggi90 »

Getur prófað að taka betteríið úr og starta henni þannig, samt sjaldgæft að það sé ástæðan.
Stundum koma bilaðir minniskubbar í veg fyrir að maður geti startað tölvuinni eða ef þeir eru lausir.
Svara