vinur minn er með amd 2500+ og já, hann var að rippa dvd mynd og örgjörvinn náði critical, meðan ég er með eins örgjörva, eins kassakælingu, það eina sem munar er viftan næ varla 50 gráðum
Eitt einfalt trix er að klippa einfaldlega viftugrillin úr tölvunni (bæði að framan og aftan). Tók mig minna en korter (nennti ekkert að taka allt innan úr tölvunni) og þetta lækkaði ambient hitann á örranum mínum um svona 7 gráður. Úr 45°C í cirka 37°-39°. Ég er með Zalman 7000Alcu á 5V og Enermax viftu aftan á tölvunni á 4,5V.
Annars mæli ég með Zalman 7000 hitasökklinum, gott verð fyrir góðan sökkul. Thermalright eru allt of dýrir á Íslandi.