Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Skjámynd

Höfundur
cocacola123
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Staða: Ótengdur

Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af cocacola123 »

Ég ætla byrja spila aftur í desember og þá er Cataclysm kominn út og ég tými ekkert einhverjum 11 þúsund í wow ! Get ég haldið áfram að kaupa bara 2000 kr gamecard ?

Svarið hér fyrir neðan sem fyrst !

Cocacola 123
Jújú það er hann.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Daz »

11 þúsund??? Ætlarðu að kaupa gullhúðaða gullútgáfu?

En nei, þú þarft ekki að kaupa neitt nema þú viljir það. Þú færð augljóslega ekki aðgang að nýju svæðunum, lvl 85 eða nýju raceunum.
Skjámynd

Höfundur
cocacola123
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af cocacola123 »

Daz skrifaði:11 þúsund??? Ætlarðu að kaupa gullhúðaða gullútgáfu?

En nei, þú þarft ekki að kaupa neitt nema þú viljir það. Þú færð augljóslega ekki aðgang að nýju svæðunum, lvl 85 eða nýju raceunum.
Nei samkvæmt wow síðunni þarf ég að kaupa alla hina pakkana líka þar sem ég er bara kominn með þarna græna :P Á eftir bláa og Cataclysm :D
Jújú það er hann.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Plushy »

Nú, fyrst að þú veist þetta alveg afhverju varstu að spyrja? :)

En nei. Þeir eru að meina: Til að spila cataclysm, þá þarftu alla leikina á undan, ekki öfugt. Getur semsagt spilað Original wow ef þú átt hann bara. Ef þú vilt spila Burning Crusade þarftu að eiga BC og Original Wow. Ef þú vilt spila Wrath of the Lich King þarftu að eiga WotLK, BC og Original Wow. Ef þú vilt spila Cataclysm þarftu að eiga Cataclysm, WotLK, BC og Original Wow.
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Black »

just play http://www.leagueoflegends.com... it's much cheaper
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Plushy »

Black skrifaði:just play http://www.leagueoflegends.com... it's much cheaper
Ekki vera faggi :P
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Sallarólegur »

LOTRO er frír ;) Fínasta skemmtun.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af J1nX »

Sallarólegur skrifaði:LOTRO er frír ;) Fínasta skemmtun.
ég var að skoða síðuna hjá þeim og sé þar að maður getur ekki gert "allt" ef maður spilar free version.. er þetta að há manni eitthvað rosalega að vera ekki borgandi spilari? :P
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Black »

J1nX skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:LOTRO er frír ;) Fínasta skemmtun.
ég var að skoða síðuna hjá þeim og sé þar að maður getur ekki gert "allt" ef maður spilar free version.. er þetta að há manni eitthvað rosalega að vera ekki borgandi spilari? :P
það er það góða við lol.. að það er enginn betri en einhver annar þó hann borgi með alvörupeningum einhvað.. með alvörupeningum þá geturu keypt ný skins á gaurana, og ju keypt runes og einhvað nýja champions en samt einhvað sem þú getur líka eignast í freeplay mæli með lol! :-$
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Daz »

Fyrir svo utan að lotro er ekki pvp leikur, svo að imbalance milli playera og klassa skiptir voðalega litlu. Menn geta bara spilað leikinn til að hafa gaman af og borgað ef þeir halda að það auki ánægjuna eitthvað.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Benzmann »

Byrja bara i eve i stadinn, 2000 kr a manudi + frítt expansion 2svar á ári, + internet geimskip eru meira töff en eldspúandi dvergar á mótorhjóli...
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Plushy »

benzmann skrifaði:Byrja bara i eve i stadinn, 2000 kr a manudi + frítt expansion 2svar á ári, + internet geimskip eru meira töff en eldspúandi dvergar á mótorhjóli...
Eldspúandi dvergar á mótórhjóli hljómar ekker svo illa.

Kannski einhver sameini þá og geimskip og geri nýjan leik sem allir vilja spila

Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Einarr »

Síðast Þegar ég vissi að ef þú vill spila wotlk þá þarftu bara original og wotlk en þá kemstu ekki á nei tbc svæði
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af vesley »

Einarr skrifaði:Síðast Þegar ég vissi að ef þú vill spila wotlk þá þarftu bara original og wotlk en þá kemstu ekki á nei tbc svæði

Ætlaru þá að hoppa yfir lvl 60-70 ?
massabon.is

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af nonesenze »

þetta er orðið soldið MIKIÐ finnst mér, ok kannski að upgrada í nýasta ekki svo slæmt, en ef þú ætlar að byrja í þessu wow bulli þá þarftu að kaupa wow, BC, WOTLK, og núna CATAeitthvað og ekki nóg með það þarftu líka að púnga út fyrir gamecard

einhver búinn að reikna hvað þessi pakki kostar nýliðann?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af razrosk »

nonesenze skrifaði:þetta er orðið soldið MIKIÐ finnst mér, ok kannski að upgrada í nýasta ekki svo slæmt, en ef þú ætlar að byrja í þessu wow bulli þá þarftu að kaupa wow, BC, WOTLK, og núna CATAeitthvað og ekki nóg með það þarftu líka að púnga út fyrir gamecard

einhver búinn að reikna hvað þessi pakki kostar nýliðann?
Sá sem ætlar að byrja í wow fer væntanlega ekki að kaupa sér leikinn + all aukapakkana strax.... byrjar með original wow, levelar í 60 sem að tekur tíma og kaupir svo tbc, levelar að 70 osfrv...
Þetta endar allt á sama verði +/- nokkrir 500 kallar en það er þó betra en að eyða 10k+ strax (or whatever þetta kostar nú til dags):o
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Daz »

nonesenze skrifaði:þetta er orðið soldið MIKIÐ finnst mér, ok kannski að upgrada í nýasta ekki svo slæmt, en ef þú ætlar að byrja í þessu wow bulli þá þarftu að kaupa wow, BC, WOTLK, og núna CATAeitthvað og ekki nóg með það þarftu líka að púnga út fyrir gamecard

einhver búinn að reikna hvað þessi pakki kostar nýliðann?
Það er hægt að kaupa fyrstu 3 pakkana saman (Vanilla, Burning crusade og WotLK) á ca eins leiks verði, með því fylgir síðan augljóslega 30 dagar frítt sem fylgir alltaf með beis pakkanum.
Skjámynd

Höfundur
cocacola123
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af cocacola123 »

Black skrifaði:just play http://www.leagueoflegends.com... it's much cheaper
Það er ástæða afhverju wow kostar meira... its better :P
Jújú það er hann.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af BjarniTS »

Aldrei ætla ég að prufa þetta wow.
Nörd
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Plushy »

http://blue.mmo-champion.com/topic/1368 ... f-warcraft" onclick="window.open(this.href);return false;

Eru byrjaðir að selja fyrstu 3 leikina á 20$ (5 fyrir original, 5 fyrir BC og 10 fyrir Wotlk) sem gerir u.þ.b 2,300 kall, núna þangað til cataclysm kemur. Eflaust til að fá fleira fólk subscribed og kaupa Cata :P

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Dazy crazy »

Ég var aðeins í runescape þegar ég var lítill, ágætis afþreying
pruaði að fara inní hann, fór síðast í hann fyrir 692 dögum og ekki búið að eyða characternum mínum, samt ekki member :D
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af fannar82 »

Plushy skrifaði:Nú, fyrst að þú veist þetta alveg afhverju varstu að spyrja? :)

En nei. Þeir eru að meina: Til að spila cataclysm, þá þarftu alla leikina á undan, ekki öfugt. Getur semsagt spilað Original wow ef þú átt hann bara. Ef þú vilt spila Burning Crusade þarftu að eiga BC og Original Wow. Ef þú vilt spila Wrath of the Lich King þarftu að eiga WotLK, BC og Original Wow. Ef þú vilt spila Cataclysm þarftu að eiga Cataclysm, WotLK, BC og Original Wow.

ég er samt ekki alveg viss um að það sé hægt í dag að kaupa bara Vanilla og byrja þar. Þar sem þeir er víst að breyta Vanilla svæðinu svo mikið fyrir Cataclysm það kæmi mér bara allsekki á óvart að maður yrði að eiga alla pakkana í dag til að geta spilað.


en það er hægt að kaupa Vanilla+tbc+wotlk á einhverju pakka tilboði held ég :)
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af Daz »

fannar82 skrifaði:
Plushy skrifaði:Nú, fyrst að þú veist þetta alveg afhverju varstu að spyrja? :)

En nei. Þeir eru að meina: Til að spila cataclysm, þá þarftu alla leikina á undan, ekki öfugt. Getur semsagt spilað Original wow ef þú átt hann bara. Ef þú vilt spila Burning Crusade þarftu að eiga BC og Original Wow. Ef þú vilt spila Wrath of the Lich King þarftu að eiga WotLK, BC og Original Wow. Ef þú vilt spila Cataclysm þarftu að eiga Cataclysm, WotLK, BC og Original Wow.

ég er samt ekki alveg viss um að það sé hægt í dag að kaupa bara Vanilla og byrja þar. Þar sem þeir er víst að breyta Vanilla svæðinu svo mikið fyrir Cataclysm það kæmi mér bara allsekki á óvart að maður yrði að eiga alla pakkana í dag til að geta spilað.


en það er hægt að kaupa Vanilla+tbc+wotlk á einhverju pakka tilboði held ég :)
Ef þú myndir lesa 2 póstum fyrir ofan þig þá myndirðu sjá tilvísun í þetta "eitthvað tilboð". Alltaf gott að lesa allan þráðinn.

Svo verður alveg hægt að spila Vanilla wow áfram jafnvel þó að Azeroth sé að breytast núna, alveg eins og það er hægt að spila í nýja Azeroth ef maður á bara BC eða WotLK
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af fannar82 »

Daz skrifaði:
fannar82 skrifaði:
Plushy skrifaði:Nú, fyrst að þú veist þetta alveg afhverju varstu að spyrja? :)

En nei. Þeir eru að meina: Til að spila cataclysm, þá þarftu alla leikina á undan, ekki öfugt. Getur semsagt spilað Original wow ef þú átt hann bara. Ef þú vilt spila Burning Crusade þarftu að eiga BC og Original Wow. Ef þú vilt spila Wrath of the Lich King þarftu að eiga WotLK, BC og Original Wow. Ef þú vilt spila Cataclysm þarftu að eiga Cataclysm, WotLK, BC og Original Wow.

ég er samt ekki alveg viss um að það sé hægt í dag að kaupa bara Vanilla og byrja þar. Þar sem þeir er víst að breyta Vanilla svæðinu svo mikið fyrir Cataclysm það kæmi mér bara allsekki á óvart að maður yrði að eiga alla pakkana í dag til að geta spilað.


en það er hægt að kaupa Vanilla+tbc+wotlk á einhverju pakka tilboði held ég :)
Ef þú myndir lesa 2 póstum fyrir ofan þig þá myndirðu sjá tilvísun í þetta "eitthvað tilboð". Alltaf gott að lesa allan þráðinn.

Svo verður alveg hægt að spila Vanilla wow áfram jafnvel þó að Azeroth sé að breytast núna, alveg eins og það er hægt að spila í nýja Azeroth ef maður á bara BC eða WotLK

líklegast er það nú rétt hjá þér.. en þeir hafa alltaf bætt við leikinn en ekki breytt honum ss áðurfyrr gastu bara ekki zonað þig inn í TBC\WOTLK svæði.
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Þarf ég að kaupa Cataclysm ?

Póstur af beggi90 »

Sallarólegur skrifaði:LOTRO er frír ;) Fínasta skemmtun.
Hef prófað nokkra fría mmorpg leiki og það hefur öll skiptin verið slæm hugmynd. Maður áttar sig ekki á því endilega fyrr en high level að maður nánast þarf að kaupa eitthvað til þess að verða öflugur.

En kannski er lotro öðruvísi...
Svara