Að kaupa tölvu íhluti erlendis

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Porta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 19:19
Staða: Ótengdur

Að kaupa tölvu íhluti erlendis

Póstur af Porta »

Mig er farið að langa að uppfæra ýmislegt í turninum mínum og hef ég verið að velta því fyrir mér hvort ég fái hlutina á betra verði erlendis.
Fyrir vikið er ég að leita að vefverslunum með international shipping, nú hafa einhverjir Vaktarar án efa reynslu af slíku, getið þið mælt með einhverjum síðum sem þið hafið góða reynslu af?
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa tölvu íhluti erlendis

Póstur af audiophile »

Aðalmálið er að finna einhverja búllu sem sendir til landsins. Stærsta tölvubúnaðarnetverslun ameríkananna er Newegg sem því miður sendir ekki hingað.

Ef einhver veit um verslun sem er með hagstætt verð erlendis, hvort sem það er í USA, Evrópu eða Asíu, þá endilega deila því.

Svo er þetta alltaf spurning um ábyrgð. Myndi ekki nenna að standa í því að senda út aftur og svoleiðis vesen. Best að versla bara við þá sem eru ódýrastir hér, sem er oftast Buy.is
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa tölvu íhluti erlendis

Póstur af ManiO »

Getur tjékkað microcenter.com
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa tölvu íhluti erlendis

Póstur af nonesenze »

held nú að tölvutækni sé að taka framúr buy.is með verð (allavega á ýmsum hlutum)

svo veit ég ekki hversu oft buy.is uppfærir verðin á síðunni þeirra
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa tölvu íhluti erlendis

Póstur af DabbiGj »

Tigerdirect.com og svo er hægt að versla við newegg ef að þú færð þér greiðslukort sme ða er útgefið í bandaríkjunum og lætur senda á pósthús
Svara