Ég get rosalega lítið sagt um þetta mál þar sem ég hef ekkert kynnt mér það en það er allavega búið að porta það yfir í Javascript (
http://ejohn.org/blog/processingjs/" onclick="window.open(this.href);return false;).
Svo er [e]John Resig með kynningu á því hér ef þú ert æstur:
http://ejohn.org/blog/overview-of-processing/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér finnst hugsjónin góð en ég átta mig ekki alveg á því hvað tungumálið getur og hverjir góðu partarnir við það eru. Annars þá mæli ég með Javascript, það er ótrúlega fínt mál og auðvelt að byrja (skoða bókina "Javascript: the good parts" eftir Douglas Crockford ef þú ætlar í þetta, ekki skoða tutorial á netinu, það er allt handónýtt).