Hvaða fjölnota fjarstýring?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 148
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Hvaða fjölnota fjarstýring?
Sælir.
Allri græjufíkn fylgja fjarstýringar og þegar ég þarf að fara tvær ferðir til að koma bunkanum í sófann þá finnst mér orðið of mikið af því góða.
Mig vantar góða fjölnota fjarstýringu fyrir sjónvarp, magnara, flakkara, dvd spilara og afruglara. Hún þyrfti helst að bjóða upp á macro function til að geta t.d. kveikt á nokkrum hlutum í einu og stillt á ákveðna sjónvarpsrás.
Einhverjar hugmyndir?
Allri græjufíkn fylgja fjarstýringar og þegar ég þarf að fara tvær ferðir til að koma bunkanum í sófann þá finnst mér orðið of mikið af því góða.
Mig vantar góða fjölnota fjarstýringu fyrir sjónvarp, magnara, flakkara, dvd spilara og afruglara. Hún þyrfti helst að bjóða upp á macro function til að geta t.d. kveikt á nokkrum hlutum í einu og stillt á ákveðna sjónvarpsrás.
Einhverjar hugmyndir?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Logitech Harmony [/thread]
Skiptir að ég held ekki máli hvaða týpu þú velur, sjálfur á ég 525 og gæti ekki verið meira ánægður
Skiptir að ég held ekki máli hvaða týpu þú velur, sjálfur á ég 525 og gæti ekki verið meira ánægður

Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 148
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Já, sýnist þetta vera vinsæl gerð og var eitthvað það fyrsta sem ég kíkti á. Reyndar ekkert allt of sáttur með verðmiða og útlit á þessum sem standa til boða.beatmaster skrifaði:Logitech Harmony [/thread]
Skiptir að ég held ekki máli hvaða týpu þú velur, sjálfur á ég 525 og gæti ekki verið meira ánægður
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
beatmaster skrifaði:Logitech Harmony [/thread]
Skiptir að ég held ekki máli hvaða týpu þú velur, sjálfur á ég 525 og gæti ekki verið meira ánægður
Sanmála. Snilldar fjarstýringar og endalausir möguleikar ef þú nennir að pæla í forrituninni.
Getur líka keypt Relay bretti og látið það t.d slökkva á fjöltenginu eða annarskonar skemmtilegheit.
Electronic and Computer Engineer
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
http://buy.is/product.php?id_product=1013" onclick="window.open(this.href);return false;
Málið dautt !
Málið dautt !
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
annað hvort þessa hér að ofan eða logitec harmony one sem er sambærileg
aðeins ódýrari i kringum 42 þúsund enn er infrared i stað fm eins og þessi hér að ofan
er sjálfur með Harmony one og er hún allger snild .
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
alveg til ódýrari Harmony fjarstýringar:
http://tl.is/vara/19961" onclick="window.open(this.href);return false; 300i en virkar bara fyrir 4 tæki
http://tl.is/vara/20098" onclick="window.open(this.href);return false; 600 sem ræður við 5 tæki og 1 takki sem getur margt í einu
http://tl.is/vara/19810" onclick="window.open(this.href);return false; 700 ræður við 6 tæki...
http://tl.is/vara/19961" onclick="window.open(this.href);return false; 300i en virkar bara fyrir 4 tæki
http://tl.is/vara/20098" onclick="window.open(this.href);return false; 600 sem ræður við 5 tæki og 1 takki sem getur margt í einu
http://tl.is/vara/19810" onclick="window.open(this.href);return false; 700 ræður við 6 tæki...
Starfsmaður @ IOD
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Gefum Harmony One annað atkvæði. Ég á fullt af allskonar græjum og dóti og ég held að Harmony-inn sé uppáhalds græjan.
Svo færðu þér bara slatta af þessu: http://www.dealextreme.com/details.dx/sku.12902" onclick="window.open(this.href);return false; og þá geturðu farið að kveikja/slökkva á ljósum og allskonar.
Svo færðu þér bara slatta af þessu: http://www.dealextreme.com/details.dx/sku.12902" onclick="window.open(this.href);return false; og þá geturðu farið að kveikja/slökkva á ljósum og allskonar.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Er ekki hægt að fá eithvað í tölvuna til að fá þetta stillt á hana?
En allavegan hverja harmony fjarstýringu eruð þið að nota sem eigði svoleiðis?
En allavegan hverja harmony fjarstýringu eruð þið að nota sem eigði svoleiðis?
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Hvað áttu við? Hvað vantar uppá til að nota Harmony fjarstýringu til að stjórna tölvu?Lexxinn skrifaði:Er ekki hægt að fá eithvað í tölvuna til að fá þetta stillt á hana?
En allavegan hverja harmony fjarstýringu eruð þið að nota sem eigði svoleiðis?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Ég leysti þetta bara með low tech aðferðinni, keypti mér ódýra bastkörfu þar sem allar fjarstýringarnar eru geymdar.
Minnir að það hafi kostað mig 200kr. í Tiger
Minnir að það hafi kostað mig 200kr. í Tiger
