Fréttir af Verðvaktinni - 1. mars 2004

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 1. mars 2004

Póstur af kiddi »

WhoooW! Er þetta vegna fermingatímabilsins eða er þetta komið til að vera? Þetta er allavega eitt svakalegasta verðstríð sem sést hefur í töluverðan tíma, ef okkur leyfist að kalla þetta verðstríð? Kíkið á tölurnar og dæmið sjálf(ir) :-)

Örgjörvarnir halda áfram að lækka, og eru í raun orðnir hlægilega ódýrir, sérstaklega þar sem ~2.5Ghz dugar flestum ótrúlega vel. (Undirritaður er enn á 2.4ghz vél og sómir ótrúlega vel!).

Lítið að frétta frá hinum bæjunum.


Kveðjum í bili!
vaktin.is

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

att eru bara að búa til myndalegustu samkeppni. ætli maður prufi ekki að versla þarna einhvern daginn til að tjekka service'inn

Krónu stríðið er hafið. :D eða er það 50'kalla stríðið ?


201 pósturinn minn. ég er orðinn ofur-nörd ! yeh !!!
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

bara benda á að öll Radeon XT kortin heita alltíeinu bara Radeon T á vaktinni :roll:
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

gnarr skrifaði:bara benda á að öll Radeon XT kortin heita alltíeinu bara Radeon T á vaktinni

Thx...búið að laga...

Já þetta er glæsileg innkoma hjá @tt.is, ég man ekki eftir því að ein verslun hafi verið með allt grænt áður...
Svo er bara að sjá hvaða áhrif þetta hefur á samkeppnina...
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ótrúlegt að sjá að þeir eru með ALLAR vörur sem þeir selja ódýrastar ;) spurning hvort þeir séu að reyna að taka yfir markaðinn.. hehe :D
"Give what you can, take what you need."

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Þetta er náttlega ekkert nema snilldarframlag þarna hjá þeim í ATT..ég hef persónulega sjálfur verslað þarna og er akkúrat ekkert að því.. fljótð og góða afgreiðsla... Eina.. ég var soldið lengi að finna þetta... en þetta er fyrsta húsið á hægri hönd þegar keyrt er inn götuna... þið fattið þetta þegar þið farið þangað :D

ég keyrði í 5 hringi fyrst..

mæli eindregið með þessu.. enda ef við erum duglegir að verlsa hjá þeim þá fara hinir að sjá fram á tap.. þá fara þeir að lækka verðin enn meira og það skilar sér í aukinni framistöðu okkar sem neytendur að verlsa enn meira dót.. svo við getum verið enn meiri nördar.. Jess...

jæja bið að heilsa í bili...

:8)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

150 GB ATA 133 er á 10.972 í Computer.is ;)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

160GB ;)
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Meinti það, hann er sammt ekki nema 150 GB :?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

gumol skrifaði:150 GB ATA 133 er á 10.972 í Computer.is ;)

Hann er það kannski núna, en var það ekki í gær þegar við uppfærðum ;)

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

vá... :shock: :shock: langt síðan ég kikti hingað inn og djöfulsins líf er komið hingað! alveg 10 ný bréf á dag.´

Ég hef ekki undan að lesa og svara :lol:


att.is er að gera góða hluti sé ég

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

mikklu meira en 10 bréf á dag, ég er kominn með 15 bréf bara í þessum mánuði og gnarr er kominn með 28 bréf, svo 10 er frekar lítið ;)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

gumol skrifaði:Meinti það, hann er sammt ekki nema 150 GB :?


http://www.computer.is/vorur/3808 stendur 160GB þarna ;)
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

En þeir mæla þetta eftir SI-kerfinu ólíkt tölvunni. Hann er í rauninni tæp 150 GB
Last edited by gumol on Þri 02. Mar 2004 20:39, edited 1 time in total.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

gumol skrifaði:En þeir mæla þetta eftir SI-kerfinu ólíkt tölvunni. Hann er í rauninni tæp 50 GB


vá.. tapast rúm 110gb við að convert úr si yfir í binary :lol: :lol: :lol:


þessi diskur er samt 160GB í almennu mál. ef þú ert að tala um 150GB disk í almennu máli, þá er hann 139alvöruGB.
"Give what you can, take what you need."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta var nú bara smá typo :8)
Svara