Setja upp FTP Server

Svara

Höfundur
hranni
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 21:58
Staða: Ótengdur

Setja upp FTP Server

Póstur af hranni »

Sælir

Mig vantar aðstoð við að setja upp ftp server heima hjá mér. Ég er með ljósnet frá símanum, en ég næ ekki að opna port 21 á routernum, það virðist ekki haldast inn.
Er kannski til eitthver nákvæmlýsing , step by step lýsing, á því hvernig best er að gera þetta?

kv. Hrannar
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp FTP Server

Póstur af Saber »

Einfaldast að hringja bara í símann og biðja um aðstoð. Þeir ættu að vita og kunna á endabúnaðinn sem þú ert með.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp FTP Server

Póstur af gardar »

http://portforward.com/" onclick="window.open(this.href);return false; hafa oft góðar leiðbeiningar einnig
Svara