Leita af góðri skólatölvu.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Staða: Ótengdur

Leita af góðri skólatölvu.

Póstur af styrmir »



Ég er að leita af tölvu sem er góð í skólann og höndlar þessi helstu forrit, hún má ekki lagga við það að vera með nokkra glugga opna.

Ef þið eruð að selja tölvu eða þekkið einhvern sem er að selja tölvu sem er í ábyrgð og hrynur ekki eftir eitt ár megið þið endilega senda mér pm.

Líka ef þið vitið um einhver raunsæ tilboð á netinu megið þið endilega senda linkinn í pm :D

Kv. Styrmir

Höfundur
styrmir
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 23. Jún 2010 20:38
Staða: Ótengdur

Re: Leita af góðri skólatölvu.

Póstur af styrmir »

bump.

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Leita af góðri skólatölvu.

Póstur af coldcut »

Það væri fínt ef þú gltir gefið okkur aðeins meiri upplýsingar.

- Hvað má skjárinn vera stór/lítill?
- Hvaða forrit þarftu að keyra? Bara msn og browser eða þarftu að nota photoshop á fullu eða einhvern video-editing hugbúnað
- Hvað ertu til í að eyða í tölvuna?

Þetta eru bara fá dæmi um það hvernig hægt er að setja upp svona fyrirspurn svo að það sé auðveldara fyrir okkur að hjálpa þér.
Svara